Persónuvernd í fjarskiptum - COM(2017) 010

Proposal for a Regulation of the European Parliament and of the Council concerning the respect for private life and the protection of personal data in electronic communications and repealing Directive 2002/58/EC (Regulation on Privacy and Electronic Communications)


iceland-flag
Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar Tillaga ESB sem er merkt EES-tæk
Svið (EES-samningur, viðauki) 11 Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið, 11.01 Fjarskiptaþjónusta

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Markmið reglugerðarinnar er m.a. að tryggja vernd persónuvernd einstaklinga í fjarskiptum og tryggja að samræmdar reglur gildi um markaðsaðila í samræmi við stefnu ESB um stafrænan innri markað. Reglugerðinni er einnig ætlað að tryggja að regluverk um persónuvernd í fjarskiptum samrýmist ákvæðum nýrrar reglugerðar ESB nr. 2016/679 um persónuvernd (GDPR).

Nánari efnisumfjöllun

Markmið reglugerðarinnar er m.a. að tryggja vernd persónuvernd einstaklinga í fjarskiptum og tryggja að samræmdar reglur gildi um markaðsaðila í samræmi við stefnu ESB um stafrænan innri markað. Reglugerðinni er einnig ætlað að tryggja að regluverk um persónuvernd í fjarskiptum samrýmist ákvæðum nýrrar reglugerðar ESB nr. 2016/679 um persónuvernd (GDPR).

Ákvæði gildanda laga um persónuvernd í fjarskiptum hafa ekki haldið í við þá tækniþróun sem átt hefur sér stað og nauðsynlegt er að tryggja vernd rafrænna samskipta sem fara fram fyrir tilstilli nýrra tæknilausna, s.s. þjónustu sem veitt er yfir internetið, en fara þó ekki fram innan hefðbundinni fjarskiptakerfa.
Reglugerðinni er ætlað að tryggja einstaklingum aukna friðhelgi á Netinu og skilvirkari vernd persónuupplýsinga þeirra á hnattrænum fjarskiptamarkaði.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð Nei
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Nei

Innleiðing

Innleiðing Lagasetning/lagabreyting
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Breyta þarf gildandi fjarskiptalögum.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið
Ábyrg stofnun Fjarskiptastofa

Vinnslustig (pipeline stage)

COM numer COM(2017) 010
Dagsetning tillögu ESB
Dagsetning tillögu