32001L0083
Directive 2001/83/EC of the European Parliament and of the Council of 6 November 2001 on the Community code relating to medicinal products for human use
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/83/EB frá 6. nóvember 2001 um bandalagsreglur um lyf sem ætluð eru mönnum
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Vinsamlega athugið að EES-gagnagrunnur var tekinn í notkun hjá íslenskri stjórnsýslu í ársbyrjun 2017. Upplýsingar sem varða Ísland vegna gerða fyrir þann tíma hafa því ekki verið skráðar í gagnagrunninn.
Staða og svið tillögu/gerðar
| Staða tillögu/gerðar | ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi |
|---|---|
| Svið (EES-samningur, viðauki) | 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.13 Lyf |
| Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) | 082/2002 |
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu | |
| Staðfestur gildistökudagur | |
| Í gildi á EES-svæðinu | Já |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Sjá efnisumfjöllun
Nánari efnisumfjöllun
Í lyfjastefnu til 2022 sem samþykkt var á Alþingi 31. maí 2017 segir að stefnt skuli að því að fylgiseðlar með lyfjum verði rafrænir. Landspítali hefur lagt til að sérhæfð
lyf sem gefin eru á sjúkrastofnunum af heilbrigðisstarfsfólki fái undanþágu frá kröfu um íslensku á áletrunum og fylgiseðlum á pappír í hverri pakkningu, m.a. til
að auðvelda sameiginleg norræn innkaup og útboð lyfja. Ef fylgiseðlar væru aðgengilegir á rafrænu formi mætti koma til móts við þessa ósk auk þess sem það gæti leyst ýmis önnur mál sem einkum snúa að minni löndum eins og Íslandi.
Heilbrigðisráðuneytið hefur tekið þetta mál upp á erlendum vettvangi og mælst til þess að breyting verði gerð á ákvæði í tilskipun ESB, sem heimili að fylgiseðlar með
lyfjum geti verið aðgengilegir á mismunandi tungumálum á rafrænu formi. Einnig má geta þess að Landamærahindranaráð Norrænu ráðherranefndarinnar,sem vinnur að lausn stjórnsýsluhindrana, telur einnig að heimila eigi löndum að notast við rafræna fylgiseðla.
Í lok október 2017 funduðu fulltrúar Íslands með framkvæmdastjórn ESB um möguleika á breytingu á 58. grein tilskipunar 2001/83/ESB til að heimila rafræna fylgiseðla með lyfjum í þeim löndum sem telja þörf á að slík lausn sé möguleg. Framkvæmdastjórn ESB upplýsti að umræður væru um málið en lagði áherslu á að mögulegar lausnir yrðu að rúmast innan núgildandi lagagreinar. Næsta skref verður að koma málstað Íslands á framfæri, meðal annars á vinnustofu sem framkvæmdastjórnin mun halda um málefnið í októbermánuði í London.
lyf sem gefin eru á sjúkrastofnunum af heilbrigðisstarfsfólki fái undanþágu frá kröfu um íslensku á áletrunum og fylgiseðlum á pappír í hverri pakkningu, m.a. til
að auðvelda sameiginleg norræn innkaup og útboð lyfja. Ef fylgiseðlar væru aðgengilegir á rafrænu formi mætti koma til móts við þessa ósk auk þess sem það gæti leyst ýmis önnur mál sem einkum snúa að minni löndum eins og Íslandi.
Heilbrigðisráðuneytið hefur tekið þetta mál upp á erlendum vettvangi og mælst til þess að breyting verði gerð á ákvæði í tilskipun ESB, sem heimili að fylgiseðlar með
lyfjum geti verið aðgengilegir á mismunandi tungumálum á rafrænu formi. Einnig má geta þess að Landamærahindranaráð Norrænu ráðherranefndarinnar,sem vinnur að lausn stjórnsýsluhindrana, telur einnig að heimila eigi löndum að notast við rafræna fylgiseðla.
Í lok október 2017 funduðu fulltrúar Íslands með framkvæmdastjórn ESB um möguleika á breytingu á 58. grein tilskipunar 2001/83/ESB til að heimila rafræna fylgiseðla með lyfjum í þeim löndum sem telja þörf á að slík lausn sé möguleg. Framkvæmdastjórn ESB upplýsti að umræður væru um málið en lagði áherslu á að mögulegar lausnir yrðu að rúmast innan núgildandi lagagreinar. Næsta skref verður að koma málstað Íslands á framfæri, meðal annars á vinnustofu sem framkvæmdastjórnin mun halda um málefnið í októbermánuði í London.
Staða innan stjórnsýslunnar
| Stofnun hefur lokið yfirferð | Á ekki við |
|---|---|
| Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Ekki þörf á aðlögun |
| Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Nei |
| Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Nei |
Innleiðing
| Innleiðing | Engar laga- eða reglugerðabreytingar |
|---|---|
| Staða innleiðingarvinnu | Innleiðing ekki hafin |
Samráð
| Samráð | Nei |
|---|
Áhrif
| Áætlaður kostnaður hins opinbera | Ekki vitað |
|---|
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
| CELEX-númer | 32001L0083 |
|---|---|
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | |
| Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L 311, 28.11.2001, p. 67 |
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB |
Vinnslustig (pipeline stage)
| Samþykktardagur i ESB |
|---|
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
| Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar | |
|---|---|
| Staðfestur gildistökudagur | |
| Tilvísun í EES-viðbæti | EEA Suppl. No 49, 3.10.2002, p. 22 |
| Tilvísun í stjórnartíðindi ESB | OJ L 266, 3.10.2002, p. 32 |
Staða innleiðingar samkvæmt ESA
| Staða innleiðingar á Íslandi samkvæmt ESA | Græn: Innleitt |
|---|---|
| Viðeigandi lög/reglugerði |
|
EFTA Court
| E-7/11 Grund, elli- og hjúkrunarheimili v Lyfjastofnun | ||
| E-30/15 EFTA Surveillance Authority v Iceland | Action for a declaration of failure to fulfil obligations | |
| E-33/15 EFTA Surveillance Authority v Iceland | Action for a declaration of failure to fulfil obligations | |
| E-7/20 Criminal Proceedings against M & X AG |
