32009L0072
Directive 2009/72/EC of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 concerning common rules for the internal market in electricity and repealing Directive 2003/54/EC


Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/72/EB frá 13. júlí 2009 um sameiginlegar reglur um innri markaðinn fyrir raforku og um niðurfellingu á tilskipun 2003/54/EB
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Vinsamlega athugið að EES-gagnagrunnur var tekinn í notkun hjá íslenskri stjórnsýslu í ársbyrjun 2017. Upplýsingar sem varða Ísland vegna gerða fyrir þann tíma hafa því ekki verið skráðar í gagnagrunninn.
Staða og svið tillögu/gerðar
Staða tillögu/gerðar | ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi |
---|---|
Svið (EES-samningur, viðauki) | 04 Orka |
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) | 093/2017 |
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu | |
Staðfestur gildistökudagur | |
Í gildi á EES-svæðinu | Já |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Tilskipunin setur sameiginlegar reglur um framleiðslu, flutning, dreifingu og afhendingu rafmagns, auk
ákvæða er varða neytendavernd, með það að markmiði að bæta og samþætta samkeppnishæfa
raforkumarkaði innan bandalagsins. Settar eru reglur um skipulagningu og starfsemi á sviði raforku,
markaðsaðgang, viðmiðanir og málsmeðferð við útboð og leyfisveitingu og rekstur kerfa. Þá setur
tilskipunin skilyrði varðandi alþjónustu og réttindi raforkunotenda auk þess að skýra samkeppnisskilyrði.
Tilskipunin fellir úr gildi aðra raforkutilskipun 2003/54/EB sama efnis, sem tekin hefur verið upp í
EES-samninginn og innleidd hér á landi. Tilgangur tilskipunarinnar er að sundurgreina vinnslu og sölu
frá flutningi, auka samstarf, fjárfestingar og viðskipti með raforku milli landa, auka gegnsæi í
kerfisrekstri og vinnslu og auka virkni eftirlitsaðila.
ákvæða er varða neytendavernd, með það að markmiði að bæta og samþætta samkeppnishæfa
raforkumarkaði innan bandalagsins. Settar eru reglur um skipulagningu og starfsemi á sviði raforku,
markaðsaðgang, viðmiðanir og málsmeðferð við útboð og leyfisveitingu og rekstur kerfa. Þá setur
tilskipunin skilyrði varðandi alþjónustu og réttindi raforkunotenda auk þess að skýra samkeppnisskilyrði.
Tilskipunin fellir úr gildi aðra raforkutilskipun 2003/54/EB sama efnis, sem tekin hefur verið upp í
EES-samninginn og innleidd hér á landi. Tilgangur tilskipunarinnar er að sundurgreina vinnslu og sölu
frá flutningi, auka samstarf, fjárfestingar og viðskipti með raforku milli landa, auka gegnsæi í
kerfisrekstri og vinnslu og auka virkni eftirlitsaðila.
Nánari efnisumfjöllun
Efnisútdráttur vegna tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 72/2009 frá 13. júlí 2009 um sameiginlegar reglur um innri markaðinn fyrir raforku (Directive (EU) 2009/72/EC of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 concerning common rules for the internal market in electricity and repealing Directive 2003/54/EC).
Tilskipun 2009/72/EB kemur í stað tilskipunar 2003/54/EB en sú tilskipun var tekin upp í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 151/2006 og innleidd hér á landi með breytingum á raforkulögum nr. 65/2003. Í ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar var kveðið á um að undanþága 1. mgr. 26. gr. tilskipunarinnar gildi fyrir Ísland og að Ísland teljist lítið og einangrað kerfi samkvæmt 2. mgr. 26. gr. tilskipunarinnar og að undanþága samkvæmt 15. gr. tilskipunarinnar eigi því við um Ísland.
Í aðlögunartextanum er sett fram sérlausn fyrir Ísland um að viðhalda að hluta undanþágur sem fengist hafa við upptöku fyrri raforkutilskipana. Þannig er sett fram í aðlögunartexta að Ísland geti sótt um undanþágur frá ákvæðum 26.,32. og 33. gr. ef hægt er að sýna fram á erfiðleika við rekstur kerfisins eftir innleiðingu tilskipunarinnar. Einnig er sett fram aðlögun um undanþágu frá 9. gr. tilskipunarinnar um eigendaaðskilnað flutningsfyrirtækisins.
Þar sem í tilskipuninni er m.a. kveðið á um eigendanlegan aðskilnað flutningsfyrirtækja frá öðrum fyrirtækjum á orkumarkaði, og Landsnet er í eigu orkufyrirtækja, gæti komið til breytinga á eignarhaldi Landsnets ef stjórnvöld kjósa að framfylgja stefnu þriðju tilskipunar um eigendaaðskilnað þrátt fyrir fengna undanþágu frá 9.gr.
Tilskipunin hefur verið innleidd að hluta með lögum nr. 26/2015 um breytingu á raforkulögum nr. 65/2003, þar sem gr. 22 um kerfisáætlun í þriðju raforkutilskipun var tekin upp.
Gert er ráð fyrir að tilskipunin verði innleidd með breytingum á raforkulögum nr. 65/2003 og lögum nr. 87/2003 um Orkustofnun.
Tilskipun 2009/72/EB kemur í stað tilskipunar 2003/54/EB en sú tilskipun var tekin upp í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 151/2006 og innleidd hér á landi með breytingum á raforkulögum nr. 65/2003. Í ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar var kveðið á um að undanþága 1. mgr. 26. gr. tilskipunarinnar gildi fyrir Ísland og að Ísland teljist lítið og einangrað kerfi samkvæmt 2. mgr. 26. gr. tilskipunarinnar og að undanþága samkvæmt 15. gr. tilskipunarinnar eigi því við um Ísland.
Í aðlögunartextanum er sett fram sérlausn fyrir Ísland um að viðhalda að hluta undanþágur sem fengist hafa við upptöku fyrri raforkutilskipana. Þannig er sett fram í aðlögunartexta að Ísland geti sótt um undanþágur frá ákvæðum 26.,32. og 33. gr. ef hægt er að sýna fram á erfiðleika við rekstur kerfisins eftir innleiðingu tilskipunarinnar. Einnig er sett fram aðlögun um undanþágu frá 9. gr. tilskipunarinnar um eigendaaðskilnað flutningsfyrirtækisins.
Þar sem í tilskipuninni er m.a. kveðið á um eigendanlegan aðskilnað flutningsfyrirtækja frá öðrum fyrirtækjum á orkumarkaði, og Landsnet er í eigu orkufyrirtækja, gæti komið til breytinga á eignarhaldi Landsnets ef stjórnvöld kjósa að framfylgja stefnu þriðju tilskipunar um eigendaaðskilnað þrátt fyrir fengna undanþágu frá 9.gr.
Tilskipunin hefur verið innleidd að hluta með lögum nr. 26/2015 um breytingu á raforkulögum nr. 65/2003, þar sem gr. 22 um kerfisáætlun í þriðju raforkutilskipun var tekin upp.
Gert er ráð fyrir að tilskipunin verði innleidd með breytingum á raforkulögum nr. 65/2003 og lögum nr. 87/2003 um Orkustofnun.
Staða innan stjórnsýslunnar
Stofnun hefur lokið yfirferð | Já |
---|---|
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Tæknilegri aðlögun, Efnislegri aðlögun |
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Nei |
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Nei |
Innleiðing
Innleiðing | Lagasetning/lagabreyting |
---|---|
Staða innleiðingarvinnu | Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar |
Samráð
Samráð | Já |
---|
Áhrif
Áætlaður kostnaður hins opinbera | Ekki vitað |
---|
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
CELEX-númer | 32009L0072 |
---|---|
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | |
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L 211, 14.8.2009, p. 55 |
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB |
Vinnslustig (pipeline stage)
COM numer | COM(2007) 528 |
---|---|
Dagsetning tillögu ESB | |
Dagsetning tillögu | |
Samþykktardagur i ESB |
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Stjórnskipulegum fyrirvara aflétt (Liechtenstein) | |
---|---|
Stjórnskipulegum fyrirvara aflétt (Ísland) | |
Stjórnskipulegum fyrirvara aflétt (Noregur) |
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar | |
---|---|
Staðfestur gildistökudagur | |
Tilvísun í EES-viðbæti | EEA Supplement No 11, 7.2.2019, p. 53 |
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB | OJ L 36, 7.2.2019, p. 44 |
Staða innleiðingar samkvæmt ESA
Staða innleiðingar á Íslandi samkvæmt ESA | Græn: Innleitt |
---|---|
Viðeigandi lög/reglugerði |
|