32009R1072

Regulation (EC) No 1072/2009 of the European Parliament and of the Council of 21 October 2009 on common rules for access to the international road haulage market

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 13 Flutningar, 13.02 Flutningar á vegum
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 088/2014
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Reglugerð (EB) nr. 1072/2009 um samræmdar reglur um aðgang að alþjóðlegri landflutningastarfsemi.
Reglugerð þessi fjallar um alþjóðlega farmflutninga á vegum innan EES svæðisins. Gerð er krafa um að viðkomandi flutningsaðili hafi fengið sérstakt skírteini (Community licence), sem gefið er út til þeirra sem uppfylla skilyrði skv. reglugerðinni. Ennfremur skal sá sem uppfyllir nánari skilyrði fá ökumannsvottorð (driver attestation), en þeir sem eru með sérstakt skírteini fá jafnframt ökumannsvottorð.
Í reglugerðinni er fjallað um gestaflutningaleyfi (cabotage) en það hefur afar takmarkað gildi hér á landi vegna staðsetningar Íslands út í Ballarhafi.
Reglugerðin tekur gildi innan ESB þ. 4. desember 2011 að undanteknum 8. og 9. gr. sem gilda frá 14. maí 2010.

Nánari efnisumfjöllun

Reglugerð (EB) nr. 1072/2009 um samræmdar reglur um aðgang að alþjóðlegri landflutningastarfsemi.
Reglugerð þessi fjallar um alþjóðlega farmflutninga á vegum innan EES svæðisins. Gerð er krafa um að viðkomandi flutningsaðili hafi fengið sérstakt skírteini (Community licence), sem gefið er út til þeirra sem uppfylla skilyrði skv. reglugerðinni. Ennfremur skal sá sem uppfyllir nánari skilyrði fá ökumannsvottorð (driver attestation), en þeir sem eru með sérstakt skírteini fá jafnframt ökumannsvottorð.
Í reglugerðinni er fjallað um gestaflutningaleyfi (cabotage) en það hefur afar takmarkað gildi hér á landi vegna staðsetningar Íslands út í Ballarhafi.
Reglugerðin tekur gildi innan ESB þ. 4. desember 2011 að undanteknum 8. og 9. gr. sem gilda frá 14. maí 2010.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Lagasetning/lagabreyting
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Breyta þarf lögum um fólksflutninga og farmhflutninga á landi nr. 73/2001. Ath! Frumvarp til nýrra laga um farþegaflutninga á landi í atvinnuskyni
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Samráð

Samráð
Hvaða hagsmunaaðilar Kynning í Landflutningaráði, Road pakkinn metinn af fyrst Umferðarstofu og síðan Samgöngustofu. Gerðin EES-tæk og veldur kostnaði.
Niðurstöður samráðs Kynning í Landflutningaráði, Road pakkinn metinn af fyrst Umferðarstofu og síðan Samgöngustofu. Gerðin EES-tæk og veldur kostnaði.

Áhrif

Nánari útskýring á kostnaði, þ.á.m. á hvern hann fellur Felur á Samgöngustofu verður verulegur og gæti hlaupið á tugum milljóna króna.
Áætlaður kostnaður hins opinbera Aukakostnaður
Mat á áhrifum og sérstökum hagsmunum Íslands Í Road pakkanum er kveðið á um gagnagrunn sem hefur takmarkað gagn fyrir Ísland en hefur engu að síður verið samþykktur við upptöku gerðarinnar. Kostnaður verður verulegur af honum. Önnur ákvæði til gagns og verður til að gera flutninga á vegum öruggari og faglegri.

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Innviðaráðuneytið
Ábyrg stofnun Samgöngustofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32009R1072
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 300, 14.11.2009, p. 72
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

COM numer COM(2007) 265
Dagsetning tillögu ESB
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Stjórnskipulegum fyrirvara aflétt (Ísland)
Stjórnskipulegum fyrirvara aflétt (Noregur)

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 63, 30.10.2014, p. 31-43
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 310, 30.10.2014, p. 40-51