32011R0181

Regulation (EU) No 181/2011 of the European Parliament and of the Council of 16 February 2011 concerning the rights of passengers in bus and coach transport and amending Regulation (EC) No 2006/2004

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 13 Flutningar, 13.02 Flutningar á vegum
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 115/2015
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Markmiðið með setningu reglugerðarinnar var að jafna réttindi farþega, án tillits til samgöngumáta, þe. flugs, siglinga, flutninga á landi. Þetta byggist einkum á neytendavernd, en talin er sérstök þörf á að tryggja réttindi farþega í samgöngum á landi þar sem þeir eru taldir standa verst að vígi.
Reglugerðin nær yfir reglubundinn áætlunarakstur á leiðum sem eru lengri en 250 km, hvort sem er innanlands eða milli landa. Í sumum tilfellum eiga þó ákvæðin einnig við um styttri leiðir en 250 km. Reglugerðin nær ennfremur yfir akstur hópbifreiða að undanteknum greinum sem fjalla um réttindi hreyfihamlaðra farþega og þegar tafir eiga sér stað á ferð. Þau ákvæði sem gilda um akstur styttri en 250 km eru atriði eins og:
bann við mismunun varðandi fargjöld,

Nánari efnisumfjöllun

Markmiðið með setningu reglugerðarinnar var að jafna réttindi farþega, án tillits til samgöngumáta, þe. flugs, siglinga, flutninga á landi. Þetta byggist einkum á neytendavernd, en talin er sérstök þörf á að tryggja réttindi farþega í samgöngum á landi þar sem þeir eru taldir standa verst að vígi.
Reglugerðin nær yfir reglubundinn áætlunarakstur á leiðum sem eru lengri en 250 km, hvort sem er innanlands eða milli landa. Í sumum tilfellum eiga þó ákvæðin einnig við um styttri leiðir en 250 km. Reglugerðin nær ennfremur yfir akstur hópbifreiða að undanteknum greinum sem fjalla um réttindi hreyfihamlaðra farþega og þegar tafir eiga sér stað á ferð. Þau ákvæði sem gilda um akstur styttri en 250 km eru atriði eins og:
bann við mismunun varðandi fargjöld,
bann við að meina hreyfihömluðum farþega aðgang og að ekki má taka aukagjald fyrir að flytja hreyfihamlaðan farþega,
undanþága ef aðstæður leyfa ekki flutning á hreyfihömluðum farþega á öruggan hátt,
skyldubundin þjálfun ökumanna við flutning á hreyfihömluðum farþegum, þar sem gefinn er 5 ára frestur – atriði sem snertir tilskipun um endurmenntun ökumanna,
bætur vegna tjóns á hjólastólum eða svipuðum tækjum,
reglur um upplýsingagjöf og kvörtunarþjónustu.
Aðildarríkin geta jafnframt undanþegið innanlandsakstur í 4 ár frá því að reglugerðin gekk í gildi (fór inn í EES samninginn?) frá þessum sömu greinum.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Lagasetning/lagabreyting
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Breyta þarf lögum um fólksflutninga og farmhflutninga á landi nr. 73/2001. Ath! Frumvarp til nýrra laga um farþegaflutninga á landi í atvinnuskyni
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Samráð

Samráð
Hvaða hagsmunaaðilar Samgöngustofa
Niðurstöður samráðs Gerðin er EES-tæk, ekki aðlögun, kostnaður fyrir hagsmunaaðila ekki of íþyngjandi

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Enginn

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Innviðaráðuneytið
Ábyrg stofnun Samgöngustofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32011R0181
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 55, 28.2.2011, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

COM numer COM(2008) 817
Dagsetning tillögu ESB
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Stjórnskipulegum fyrirvara aflétt (Liechtenstein)
Stjórnskipulegum fyrirvara aflétt (Ísland)
Stjórnskipulegum fyrirvara aflétt (Noregur)

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 42, 4.8.2016, p. 69
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 211, 4.8.2016, p. 72