32016R2067

Commission Regulation (EU) 2016/2067 of 22 November 2016 amending Regulation (EC) No 1126/2008 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council as regards International Financial Reporting Standard 9 (Accounting)


iceland-flag
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/2067 frá 22. nóvember 2016 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1126/2008 um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IFRS-staðal 9
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 22 Félagaréttur
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 249/2017
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Þann 24. júlí 2014 gaf Alþjóðlega reikningsskilaráðið (IASB) út nýjan alþjóðlegan reikningsskilastaðal IFRS 9 – Fjármálagerningar. Staðlinum er ætlað að bæta reikningsskil fjármálagerninga í ljósi athugasemda eftir fjármálakreppuna. Staðallinn bregst við kalli G20 að vera með framsýnna módel varðandi hvernig gerð er grein fyrir væntanlegu tapi á fjáreignum.
IFRS 9 felur þess vegna í sér breytingar á alþjóðlegum reikningsskilastaðli (IAS) 1, IAS 2, IAS-staðli 8, IAS-staðli 10, IAS-staðli 12, IAS-staðli 20, IAS-staðli 21, IAS-staðli 23, IAS-staðli 28, IAS-staðli 32, IAS-staðli 33, IAS-staðli 36, IAS-staðli 37, IAS-staðli 39, IFRS 1, IFRS 2, IFRS 3, IFRS 4, IFRS 5, IFRS 7, IFRS 13, túlkunum alþjóðlegu reikningsskilastaðlanna (IFRIC) 2, IFRIC 5, IFRIC 10, IFRIC 12, IFRIC 16, IFRIC 19.

Nánari efnisumfjöllun

Innleiðing reglugerðanna kallar ekki á lagabreytingu. Lagastoð er að finna í lögum nr. 3/2006 um ársreikninga.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/2067 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal IFRS-staðal 9. Lagastoð er að finna í 1. mgr. 127.gr laga nr. 3/2006 um ársreikninga.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing í vinnslu

Samráð

Samráð Nei

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32016R2067
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 323, 29.11.2016, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 80, 3.10.2019, p. 75
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 254, 3.10.2019, p. 72