32016R2286

Commission Implementing Regulation (EU) 2016/2286 of 15 December 2016 laying down detailed rules on the application of fair use policy and on the methodology for assessing the sustainability of the abolition of retail roaming surcharges and on the application to be submitted by a roaming provider for the purposes of that assessment


iceland-flag
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/2286 frá 15. desember 2016 um ítarlegar reglur um beitingu viðmiðunarreglna um eðlilega notkun og um aðferðafræði til að meta sjálfbærni afnáms aukagjalds á reiki í smásölu og um umsóknina sem veitandi reikiþjónustu þarf að leggja fram vegna þess mats
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 11 Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið, 11.01 Fjarskiptaþjónusta
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 105/2017
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Umrædd innleiðingarreglugerð nr. 2016/2286/EB kemur í framhaldi af þeim breytingum sem gerðar voru á reikireglugerð nr. 531/2012/EB með hinni svo kölluðu TSM reglugerð nr. 2015/2120/EB. Þar var boðað að framkvæmdastjórnin myndi setja nánari reglur um „Roam Like Home“, þ.e. að reikigjöld skyldu miðast við heimaverðskrá notandans. Reikireglugerð nr. 531/2012/EB ásamt þeim breytingum sem gerð var á henni með TSM reglugerðinni hafa verið innleiddar hér á landi með reglugerð ráðherra. Innleidd með breytingareglugerð nr. 528/2017.

Nánari efnisumfjöllun

Umrædd innleiðingarreglugerð nr. 2016/2286/EB kemur í framhaldi af þeim breytingum sem gerðar voru á reikireglugerð nr. 531/2012/EB með hinni svo kölluðu TSM reglugerð nr. 2015/2120/EB. Þar var boðað að framkvæmdastjórnin myndi setja nánari reglur um „Roam Like Home“, þ.e. að reikigjöld skyldu miðast við heimaverðskrá notandans. Reikireglugerð nr. 531/2012/EB ásamt þeim breytingum sem gerð var á henni með TSM reglugerðinni hafa verið innleiddar hér á landi með reglugerð ráðherra.
Efni þessarar nýju innleiðingarreglugerðar er tvíþætt. Annars vegar að mæla fyrir um viðmið um hvað skuli teljast sanngjörn notkun, þar sem gjaldfærsla fyrir reikinotkun samkvæmt heimaverðskrá takmarkast við sanngjarna notkun. Hér um að ræða atriði á borð við heimild fjarskiptafyrirtækja til að hafa eftirlit með sanngjarnri notkun notenda, kröfur um að þau setji sér reglur um sanngjarna notkun og hvernig skuli farið með pakkaáskriftir í tengslum við reiki, s.s. innfalið gagnamagn og þess háttar. Hins vegar fjallar reglugerðin um þau kostnaðarlegu skilyrði sem þurfa að vera fyrir hendi til að fjarskiptafyrirtæki sé heimilt að óska eftir undanþágu til þess að mega leggja reikigjöld ofan á gjöld samkvæmt heimaverðskrá.
Reglugerðin felur í sér ný stjórnsýsluverkefni fyrir Póst- og fjarskiptastofnun. Annars vegar er henni falið að yfirfara og samþykkja reglur fjarskiptafyrirtækjanna um sanngjarna notkun og hins vegar að yfirfara kostnaðarforsendur ef beiðni berst um undanþágu fyrir heimild til þess að leggja reikigjöld ofan á heimaverðskrá. Gjaldstofnar stofnunarinnar, einkum hið svo kallaða rekstrargjald, eiga að standa straum af verkefnum sem þessum og er henni því mikilvægt.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Breyta þarf reglugerð nr. 1174/2012 um alþjóðlegt reiki á almennum farsímanetum innan Evrópska efnahagssvæðisins. Lagastoð er fyrir hendi í 35. gr. fjarskiptalaga nr. 81/2003.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Samráð

Samráð Nei
Hvaða hagsmunaaðilar póst og fjarskiptastofnun
Niðurstöður samráðs Sjá efnisútdrátt

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið
Ábyrg stofnun Fjarskiptastofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32016R2286
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 344, 17.12.2016, p. 46
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 37, 7.6.2018, p. 2
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 142, 7.6.2018, p. 3