32017D2077

Commission Implementing Decision (EU) 2017/2077 of 10 November 2017 amending Decision 2005/50/EC on the harmonisation of the 24 GHz range radio spectrum band for the time-limited use by automotive short-range radar equipment in the Community


iceland-flag
Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2077 frá 10. nóvember 2017 um breytingu á ákvörðun 2005/50/EB um samhæfingu á tíðnisviðinu 24 GHz fyrir þráðlausar sendingar til tímabundinnar notkunar fyrir skammdrægan ratsjárbúnað í vélknúnum ökutækjum í Bandalaginu
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 11 Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið, 11.01 Fjarskiptaþjónusta
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 150/2018
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Með ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2005/50/EC voru samræmd þau tæknilegu skilyrði sem nauðsynleg voru til að aðangur að 24 GHz tíðnirófinu og skilvirk notkun þess fyrir skammdræg og sjálfvirk ratsjártæki gæti orðið. Slík tæki eru notuð til að vara bílstjóra við yfirvofandi árekstri. Í ákvörðun 2005/50 var ríkjum Evrópusambandsins gert skylt að gefa framkvæmdastjórninni árlega upplýsingar um hve mörg ökutæki væru búin slíkum ratsjártækjum sem jafnframt notuðu þetta tiltekna svið tíðnirófsins. Þetta var gert til að fylgjast með truflunum sem hugsanlega yrðu af notkun slíkra tækja í bílum. Þar sem mjög lítið er um slíkar truflanir er ætlunin nú að kalla sérstaklega eftir skýrslum gerist þess þörf í stað þess að hafa áfram skyldu að skila þeim á reglulega. Sú ákvörðun er gerð kunn í þessari tilteknu ákvörðun.

Nánari efnisumfjöllun

Með ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2005/50/EC voru samræmd þau tæknilegu skilyrði sem nauðsynleg voru til að aðangur að 24 GHz tíðnirófinu og skilvirk notkun þess fyrir skammdræg og sjálfvirk ratsjártæki gæti orðið. Slík tæki eru notuð til að vara bílstjóra við yfirvofandi árekstri. Í ákvörðun 2005/50 var ríkjum Evrópusambandsins gert skylt að gefa framkvæmdastjórninni árlega upplýsingar um hve mörg ökutæki væru búin slíkum ratsjártækjum sem jafnframt notuðu þetta tiltekna svið tíðnirófsins. Þetta var gert til að fylgjast með truflunum sem hugsanlega yrðu af notkun slíkra tækja í bílum. Þar sem mjög lítið er um slíkar truflanir er ætlunin nú að kalla sérstaklega eftir skýrslum gerist þess þörf í stað þess að hafa áfram skyldu að skila þeim á reglulega. Sú ákvörðun er gerð kunn í þessari tilteknu ákvörðun.
Umræddur hluti tíðnisviðsins, 24 GHz, er notaður fyrir fastasambönd á Íslandi eins og annars staðar í Evrópu. Í ákvörðuninni er eingöngu verið að fjalla um tiltekna notkun tíðnirófsins. Mjög umfangsmiklar rannsóknir og athuganir erlendis hafa sýnt fram á að engin hætta er talin á truflunum, þótt tímabundin notkun fyrir SRR á þessu tíðnisviði verði leyfð. Engin ástæða er því til að ætla að umrædd notkun geti valdið truflunum við notkun annarra þráðlausra fjarskipta hér á landi. Þá er ekki ástæða til að ætla að umrædd notkun muni hafa áhrif á fjarskiptamarkaðinn hér á landi. Hættan á Íslandi er jafnvel minni en annarssaðar í Evrópu að teknu tilliti til fjölda bifreiða og fastasambanda hér á landi miðað við þéttbýl svæði í Evrópu.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð Á ekki við
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Lagastoð er í 62.gr. laga um fjarskipti, nr 81/2003 og c-liður 3.gr. laga um PFS. Innleiðing fer fram á heimasíðu P&F.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Samráð

Samráð Nei
Hvaða hagsmunaaðilar póst og fjarskiptastofnun

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið
Ábyrg stofnun Fjarskiptastofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32017D2077
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 295, 14.11.2017, p. 75
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D053371/01
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 13, 25.2.2021, p. 46
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 67, 25.2.2021, p. 43