32017D2379

Commission Implementing Decision (EU) 2017/2379 of 18 December 2017 on recognition of the report of Canada including typical greenhouse gas emissions from cultivation of agricultural raw materials pursuant to Directive 2009/28/EC of the European Parliament and of the Council


iceland-flag
Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2379 frá 18. desember 2017 um viðurkenningu á skýrslu Kanada um dæmigerða losun gróðurhúsalofttegunda frá ræktun landbúnaðarhráefna samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/28/EB
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 04 Orka
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 234/2019
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Ákvörðunin er framkvæmdarákvörðun samkvæmt tilskipun 2009/28 um að auka notkun orku frá endurnýjanlegum orkugjöfum.
Með ákvörðuninni samþykkir framkvæmdastjórnin að skýrsla Kanada sem mótttekin var 14. mars 2016 um niðurstöður á útreikningum á losun gróðurhúsalofttegunda vegna ræktunar repjuolíufræja í Kanada. Ákvörðunin staðfestir að skýrslan innihaldi réttar tölur og sé í samræmi við skilyrði tilskipunar 2009/28/ESB.

Nánari efnisumfjöllun

Töflu með niðurstöðum skýrslunnar er að finna í viðauka við ákvörðunina sem gildir í 5 ár. Ef innihald eða kringumstæður skýrslurnar breytast á þann hátt að það hafi áhrif ákvörðunina skal upplýsa framkvæmdarstjórnina svo hægt sé að meta breytingarnar.
Fella má ákvörðunina úr gildi ef það kemur í ljós að tölurnar séu ekki lengur réttar vegna ræktunar repjuolíufræja í Kanada.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Breyta þarf reglugerð nr. 960/2016 um gæði eldsneytis.
Lagastoð er í 11. gr. efnalaga nr. 61/2013.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið
Ábyrg stofnun Umhverfisstofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32017D2379
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 337, 19.12.2017, p. 86
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 3, 5.1.2023, p. 55
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 4, 5.1.2023, p. 57