32017L0738

Council Directive (EU) 2017/738 of 27 March 2017 amending, for the purpose of adapting to technical progress, Annex II to Directive 2009/48/EC of the European Parliament and of the Council on the safety of toys, as regards lead


iceland-flag
Tilskipun ráðsins (ESB) 2017/738 frá 27. mars 2017 um breytingu á II. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/48/EB um öryggi leikfanga, að því er varðar blý, í því skyni að laga viðaukann að tækniframförum
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.23 Leikföng
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 177/2017
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Í tilskipun 2009/48 um öryggi leikfanga er framkvæmdastjórninni veitt heimild til að aðlaga viðauka tilskipunarinnar eftir því sem ný þekking berst.

Nánari efnisumfjöllun

Í tilskipun 2009/48 um öryggi leikfanga er framkvæmdastjórninni veitt heimild til að aðlaga viðauka tilskipunarinnar eftir því sem ný þekking berst. Vísbendingar hafa komið fram um að það magn ýmissa efna sem smitast í líkama barna frá leikföngum sé meira en áður var talið. Eitt þessara efna er blý. Hér eru því lagðar til breytingar á 13. grein tilskipunarinar þar sem fjallað er um sérstakar öryggiskröfur. Breytingin sem lögð er til er sú að það magn blýs sem heimilt er að nota í leikföng verði minnkað. Í eftirfarandi töflu er það magn sem heimilt er að nota af ýmsum efnum í leikföngum sýnt, þ.m.t. blýs. Í minni töflunni er það magn blýs í leikföngum sýnt sem gerð er tillaga um hér.
Hér á landi verða hverfandi áhrif þó tillagan verði samþykkt að öðru leyti en því að öryggis barna verður betur gætt..

Frumefni mg/kg í þurru, stökku, duftkenndu eða þjálu leikfangaefni mg/kg í fljótandi eða límkenndu leikfangaefni mg/kg í leikfangaefni sem er skafið af
Ál 5.625 1.406 70.000
Antímon 45 11,3 560
Arsen 3,8 0,9 47
Baríum 1.500 375 18.750
Bór 1.200 300 15.000
Kadmíum 1,3 0,3 17
Króm (III) 37,5 9,4 460
Króm (VI) 0,02 0,005 0,2
Kóbalt 10,5 2,6 130
Kopar 622,5 156 7.700
Blý 13,5 3,4 160
Mangan 1.200 300 15.000
Kvikasilfur 7,5 1,9 94
Nikkel 75 18,8 930
Selen 37,5 9,4 460
Strontíum 4.500 1.125 56.000
Tin 15.000 3.750 180.000
Lífrænt tin 0,9 0,2 12
Sink 3.750 938 46.000
Hér er verið að breyta hlutföllunum varðandi blý og myndi það breytast í eftirfarand:
Frumefni mg/kg í þurru, stökku, duftkenndu eða þjálu leikfangaefni mg/kg í fljótandi eða límkenndu leikfangaefni mg/kg í leikfangaefni sem er skafið af
Blý 2,0 0,5 23

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Lagastoð er að finna í lögum nr. 134/1995, um öryggi vöru og opinbera markaðsgæslu. Innleiðing fer fram með breytingu á reglugerð um öryggi leikfanga og markaðssetningu þeirra á Evrópska efnahagssvæðinu, nr. 944/2014.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Samráð

Samráð Nei

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað
Mat á áhrifum og sérstökum hagsmunum Íslands slá efnisútdrátt

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Menningar- og viðskiptaráðuneytið
Ábyrg stofnun Neytendastofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32017L0738
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 110, 27.4.2017, p. 6
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

COM numer COM(2016) 560
Dagsetning tillögu ESB
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 52, 27.6.2019, p. 56
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 174, 27.6.2019, p. 46