32017R0306

Commission Implementing Regulation (EU) 2017/306 of 6 February 2017 indicating design, construction and performance requirements and testing standards for marine equipment

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn en er ekki lengur í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.32 Búnaður um borð í skipum
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 138/2017
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu Nei

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Markmiðið með gerðinni er að bæta öryggi á sjó og koma í veg fyrir mengun sjávar með því að beita, á einsleitan hátt alþjóðlegum gerningum um búnað um borð í skipum sem skráð eru innan EES- svæðisins. Þá er jafnframt markmiðið að tryggja frjálsan flutning slíks búnaðar innan Sambandsins. Reglugerðin nær til allra skipa annarra en fiskiskipa.

Nánari efnisumfjöllun

Markmiðið með gerðinni er að bæta öryggi á sjó og koma í veg fyrir mengun sjávar með því að beita, á einsleitan hátt alþjóðlegum gerningum um búnað um borð í skipum sem skráð eru innan EES- svæðisins. Þá er jafnframt markmiðið að tryggja frjálsan flutning slíks búnaðar innan Sambandsins. Reglugerðin nær til allra skipa annarra en fiskiskipa.
Í tilskipun 2014/90/ESB er mælt fyrir um að stjórnvöld fánaríkis verði að samþykkja þann búnað um í skipum sem alþjóðasamningar ná til. Í tilskipun 2014/90 er jafnframt mælt fyrir um að framkvæmdastjórnin skuli tilgreina kröfur um hönnun, smíði og nothæfi og prófunarstaðla sem gerðar eru til hvers hluta búnaðar í skipum sem stjórnvöld fánaríkis verða að samþykkja. Þetta skal framkvæmdastjórnin gera með framkvæmdareglugerðum.
Í samræmi við það eru í reglugerð 2017/306 tilgreindar kröfur um hönnun, smíði, nothæfi og prófunarstaðla sem kveðið er á um í alþjóðlegum gerningum.
Með gerðinni eru gerðar tæknilegar kröfur til skipsbúnaðar í samræmi við alþjóðlegar kröfur. Gerðin hefur ekki í för með sér sérstakar breytingar hér á landi umfram almenna þróun í kröfum til skipsbúnaðar. Hér á landi eru ekki aðilar sem tilkynntir hafa verið sem lögformlegir til prófana.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Lagastoð er að finna í lögum um eftirlit með skipum 35/1993. Innleiðing með breytingu á reglugerð um skipsbúnað 589/2004
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Samráð

Samráð Nei
Hvaða hagsmunaaðilar Samgöngustofa
Niðurstöður samráðs Sjá efnisútdrátt

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar
Mat á áhrifum og sérstökum hagsmunum Íslands Sjá efnisútdrátt

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Innviðaráðuneytið
Ábyrg stofnun Samgöngustofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32017R0306
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 48, 24.2.2017, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 40, 16.5.2019, p. 34
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 128, 16.5.2019, p. 34