32017R1153

Commission Implementing Regulation (EU) 2017/1153 of 2 June 2017 setting out a methodology for determining the correlation parameters necessary for reflecting the change in the regulatory test procedure and amending Regulation (EU) No 1014/2010

Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1153 frá 2. júní 2017 um aðferð til að ákvarða nauðsynlegar fylgnibreytur til að endurspegla breytinguna á lögbundnu prófunaraðferðinni og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1014/2010
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 20 Umhverfismál, 20.03 Loft
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 071/2018
Samþykktardagur ákvörðunar sameiginlegu nefndarinnar
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Markmiðið er að skilgreina aðferðir til að ákvarða svokallaðar fylgnibreytur sem nauðsynlegar eru til að endurspegla breytingu á reglum um prófunaraðferðir nýrra fólksbifreiða. Í 8. gr. reglugerðar (EB) nr. 443/2009 um að setja staðla um mengunarvarnargetu nýrra fólksbifreiða sem hluta af samþættri stefnu Bandalagsins um að draga úr losun koltvísýrings frá léttum ökutækjum er mælt fyrir um að aðildarríki skuli árlega skrá tilteknar upplýsingar um nýjar fólksbifreiðar sem skráðar eru á yfirráðasvæði þeirra árið á undan og senda til framkvæmdastjórnarinnar. Þessi gögn eru grundvöllur fyrir ákvörðun markmiða um sértæka losun koltvísýrings fyrir framleiðendur nýrra fólksbifreiða og fyrir mat á því hvort að framleiðendur uppfylli þessi markmið. Því er nauðsynlegt að samræma reglurnar um söfnun þessara gagna og skýrslugjöf um þau.

Nánari efnisumfjöllun

Almennt
Markmiðið er að skilgreina aðferðir til að ákvarða svokallaðar fylgnibreytur sem nauðsynlegar eru til að endurspegla breytingu á reglum um prófunaraðferðir nýrra fólksbifreiða.
Í 8. gr. reglugerðar (EB) nr. 443/2009 um að setja staðla um mengunarvarnargetu nýrra fólksbifreiða sem hluta af samþættri stefnu Bandalagsins um að draga úr losun koltvísýrings frá léttum ökutækjum er mælt fyrir um að aðildarríki skuli árlega skrá tilteknar upplýsingar um nýjar fólksbifreiðar sem skráðar eru á yfirráðasvæði þeirra árið á undan og senda til framkvæmdastjórnarinnar. Þessi gögn eru grundvöllur fyrir ákvörðun markmiða um sértæka losun koltvísýrings fyrir framleiðendur nýrra fólksbifreiða og fyrir mat á því hvort að framleiðendur uppfylli þessi markmið. Því er nauðsynlegt að samræma reglurnar um söfnun þessara gagna og skýrslugjöf um þau.

1. gr. fjallar um viðfangsefni reglugerðarinnar.
2. gr. hefur að geyma skilgreiningar.
3. gr. fjallar um ákvörðun sértækrar meðaltalslosunar koltvísýrings til að athuga hvort markmið séu uppfyllt fyrir tímabilið 2017-2020.
4. gr. fjallar um ákvörðun sértækrar meðaltalslosunar á grundvelli WLTP-koltvísýringsgilda.
5. gr. fjallar um beitingu 5. gr. a. reglugerðar (EB) nr. 443/2009 um sérstakar ívilnanir.
6. gr. fjallar um beitingu 12 gr. reglugerðar (EB) nr. 443/2009 um vistvæna nýsköpun.
7. gr. fjallar um ákvörðun og leiðréttingu á NEDC-koltvísýringsgildum í tengslum við útreikning á sértækri meðaltalslosun.
8. gr. fjallar um breytingar á reglugerð (ESB) nr. 1014/2010.
9. gr. er gildistökuákvæði.

Lítil áhrif hér á landi og eingöngu óbein þar sem engin framleiðsla á ökutækjum fer fram hér á landi.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Innleiðing gerðarinnar kallar ekki á lagabreytingar hér á landi. Gera má ráð fyrir að innleiðing verði með breytingu á reglugerð um gerð og búnað ökutækja nr. 822/2004 með stoð í 60. gr. umferðarlaga nr. 50/1987.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Samráð

Samráð Nei
Hvaða hagsmunaaðilar Samgöngustofa

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Innviðaráðuneytið
Ábyrg stofnun Samgöngustofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32017R1153
Samþykktardagur hjá ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 175, 7.7.2017, p. 679
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Samþykktardagur
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 6, 30.1.2020, p. 60
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 26, 30.1.2020, p. 69