32017R2159

Commission Implementing Regulation (EU) 2017/2159 of 20 November 2017 amending Regulation (EU) No 255/2010 as regards certain references to ICAO provisions


iceland-flag
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2159 frá 20. nóvember 2017 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 255/2010 að því er varðar tilteknar tilvísanir í ákvæði Alþjóðaflugmálastofnunarinnar
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 13 Flutningar, 13.06 Almenningsflug
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 067/2018
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Reglugerð (ESB) nr. 255/2010 fjallar um sameiginlegar reglur um flæðisstjórnun flugumferðar. Í viðauka við reglugerð (ESB) nr. 255/2010 er vísað til ICAO viðauka 11 auk þess sem vísað er til PANS-ATM, Doc. 4444. Viðauki 11 hefur verið uppfærður með breytingu 50A. PANS-ATM, Doc 4444 hefur verið uppfært með breytingu 7A. Með vísan til framangreinds þarf að uppfæra tilvísun til ICAO krafna í reglugerð (ESB) nr. 255/2010 og er það gert með þeim drögum sem hér eru til skoðunar.

Nánari efnisumfjöllun

Gildissvið reglugerðarinnar er takmarkað við EUR/AFI. Reglugerð (ESB) nr. 255/2010 er ekki beitt á Íslandi og því kemur umrædd breyting ekki til með að hafa áhrifa hér á landi.
Rétt er að geta þess að í áhrifamati vegna innleiðingar á reglugerð (ESB) nr. 255/2010 um sameiginlegar reglur um flæðisstjórnun flugumferðar kemur fram að verði tekin ákvörðun um beitingu reglugerðar (ESB) nr. 255/2010 séu ýmsir óvissuþættir sem skoða þurfi. Komi þannig til þess að ákvörðun verði tekin um að beita þessum reglugerðum þyrfti að uppfæra það áhrifamat sem hér til skoðunar í samræmi.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Lagastoð er að finna gr. 57 a sbr 145 gr laga um loftferðir, nr. 60/1998, með síðari breytingum. Breyta þarf rg 438/2012 um sameiginlegar reglur um flæðistjórnun flugumferðar
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Samráð

Samráð Nei
Hvaða hagsmunaaðilar Samgöngustofa
Niðurstöður samráðs Sjá efnisútdrátt

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar
Mat á áhrifum og sérstökum hagsmunum Íslands Sjá efnisútdrátt

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Innviðaráðuneytið
Ábyrg stofnun Samgöngustofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32017R2159
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 304, 21.11.2017, p. 45
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 6, 30.1.2020, p. 56
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 26, 30.1.2020, p. 65