32018D1538

Commission Implementing Decision (EU) 2018/1538 of 11 October 2018 on the harmonisation of radio spectrum for use by short-range devices within the 874-876 and 915-921 MHz frequency bands

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 11 Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið, 11.01 Fjarskiptaþjónusta
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 216/2020
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Megintilgangur með þeirri breytingu sem hér er gerð er að samræma reglur um skammdrægan búnaði sem nýtir 874-876 og 815-921 MHz tíðnisviðið. Hér getur verið um að ræða viðvörunarbúnað, staðbundinn fjarskiptabúnað, hurðaopnarar, læknisfræðilegan búnað og ýmis konar snjallbúnað í flutningum. Slíkur búnaður er þegar til og fjöldaframleiddur víða. Hann er auðvelt að flytja milli landa. Misræmi í tíðnisviði sem þessi búnaður notar getur hindrað flutning hans milli landa, aukið framleiðslukostnað búnaðarins og valdið truflunum á tíðnisviði þegar hann er notaður á tíðnisviði sem óheimilt er að nota í viðkomandi landi. Áhrif hér á landi verða góð í samræmi við það sem segir í umsögn. Kostnaður mun ekki hljótast af upptöku gerðarinnar og innleiðingu hér á landi.

Nánari efnisumfjöllun

Almennt: Í gildandi ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2006/771/EC eru samræmdar reglur fyrir notkun tíðnisviðsins, þ.m.t. fyrir skammdrægan búnað (SRD). Ákvæði þeirrar ákvörðunar ná hins vegar ekki til þess tíðnisviðs sem hér er lagt til að verði samræmt. Með nýjum og fullkomnari skammdrægum búnaði (SRD) hefur skapast þörf til að samræma tíðnisviðið á gildissvæði 2006/771/EC.
Megintilgangur með þeirri breytingu sem hér er gerð er að samræma reglur um skammdrægan búnaði sem nýtir 874-876 og 815-921 MHz tíðnisviðið. Hér getur verið um að ræða viðvörunarbúnað, staðbundinn fjarskiptabúnað, hurðaopnarar, læknisfræðilegan búnað og ýmis konar snjallbúnað í flutningum. Slíkur búnaður er þegar til og fjöldaframleiddur víða. Hann er auðvelt að flytja milli landa. Misræmi í tíðnisviði sem þessi búnaður notar getur hindrað flutning hans milli landa, aukið framleiðslukostnað búnaðarins og valdið truflunum á tíðnisviði þegar hann er notaður á tíðnisviði sem óheimilt er að nota í viðkomandi landi.
Skipulag tíðnirófsins er í höndum Póst- og fjarskiptastofnunar sbr. 14. gr. laga nr. 81/2003 um fjarskipti og reglugerð 104/2011 um skipulag og úthlutun tíðna í fjarskiptum. Um þetta efni gildir einnig reglugerð nr. 90/2007 um þráðlausan búnað og notendabúnað til fjarskipta og gagnkvæma viðurkenningu á samræmi þeirra.
Áhrif: Áhrif hér á landi verða góð í samræmi við það sem segir í umsögn. Kostnaður mun ekki hljótast af upptöku gerðarinnar og innleiðingu hér á landi.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Lagastoð er að finna í 14. gr. fjarskiptalaga, nr. 81/2003. Gerðin verður innleidd með því að færa hana inn í opinbert tíðniskipulag sem birt er á heimasíðu Póst- og fjarskiptastofnunar.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið
Ábyrg stofnun Fjarskiptastofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32018D1538
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 257, 15.10.2018, p. 57
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D057480/01
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 70, 28.9.2023, p. 79
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 240, 28.9.2023, p. 85