32018H0502(01)

Council Recommendation 2018/502 of 15 March 2018 on a European Framework for Quality and Effective Apprenticeships

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, bókun) 31 um samvinnu á sérstökum sviðum utan marka fjórþætta frelsisins
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 221/2018
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Tilmælin eru hluti af New Skills Agenda for Europe, sem var hleypt af stokkunum í júní 2016 og tengist einnig European Pillar of Social Rights.
Til að meta gæði og skilvirkni starfsnáms er kynntur til sögunnar nýr rammi með sjö viðmið fyrir nám og starfsaðstæður. Einnig eru kynnt til sögunnar sjö rammaskilyrði.
Framkvæmdastjórn ESB mun styðja við innleiðinguna í gegnum European Social Fund, European Alliance for Apprenticeships, Youth Guarantee og Erasmus.
Tilmæli ESB eru í takt við það sem verið er að gera hér á landi á sviði starfsmenntamála og European Alliance for Apprenticeships sem Ísland gerðist nýlega aðili að. Ísland tekur þátt í Erasmus+ en ekki í European Social Fund og Youth Guarantee sem eru eingöngu opin ESB ríkjunum.

Nánari efnisumfjöllun

Þann 23. nóvember sl. barst fulltrúum í vinnuhópi EFTA um menntun og þjálfun erindi frá EFTA skrifstofunni þar sem óskað var eftir mati á innleiðingu nýrra tilmæla ESB um European Framework for Quality and Effective Apprenticeships – COM(2017) 563 í EES-saminginn.

EFTA skrifstofan hefur lagt til nýtt verklag og óskar nú eftir mati EFTA ríkjanna snemma í ferlinu hvort innleiða skuli valkvæðar gerðir, eins og tilmæli, inn í EES samninginn. Ef EFTA ríkin eru sammála um að ekki þurfi að innleiða tilmæli sérstaklega inn í samninginn þarf ekki að meta altæk viðfangsefni á þar til gerðu eyðublaði. Þetta verklagisem mun einfalda ferlið en mikilvægt er þó að huga að miðlun upplýsinga til sérfræðinga MRN.

Þann 4.12.2017 tilkynnti EFTA skrifstofan að Norðmenn teldu ekki þörf á að taka tilmælin inn í EES-samninginn að þessum ástæðum: “…this is a recommendation that concerns national policy and that it is not an instrument designed to support Internal Market integration. This is also in line with their earlier reasoning on non-binding instruments“.
Þann 26.2.2018 tók Ísland undir mat Norðmanna um að ekki væri þörf á að innleiða tilmælin sérstaklega í EES-samninginn. Þann 22.3.2018 upplýsti EFTA skrifstofan að LI hefði áhuga á að taka tilmælin inn í EES-samninginn þar vegna þess að þar er sk. "dual vocational system" eins og í Austurríki, Luxembourg og Þýskalandi. Noregur og Ísland samþykktu það þann 26.4.2018.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Samráð

Samráð Nei

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Enginn

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Utanríkisráðuneytið

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32018H0502(01)
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ C 153, 2.5.2018, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

COM numer COM(2017) 563
Dagsetning tillögu ESB
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 21, 25.3.2021, p. 19
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 105, 25.3.2021, p. 20