32018R0255

Commission Regulation (EU) 2018/255 of 19 February 2018 implementing Regulation (EC) No 1338/2008 of the European Parliament and of the Council as regards statistics based on the European Health Interview Survey (EHIS)

Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/255 frá 19. febrúar 2018 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1338/2008 að því er varðar hagskýrslur sem eru byggðar á evrópsku viðtalskönnuninni um heilbrigði (EHIS)
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 21 Hagskýrslugerð
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 261/2018
Samþykktardagur ákvörðunar sameiginlegu nefndarinnar
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Framkvæmdarreglugerð framkvæmdarstjórnarinnar (EB) nr. 2018/255 varðandi framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1338/2008 hvað varðar tölfræði Evrópsku heilsufarsrannsóknarinnar (e. European Health Interview Suvery - EHIS). Rannsóknin nær yfir heilsufar, notkun á heilbrigðisþjónustu, áhrifaþætti heilsufars og félags- og lýðfræðilega þætti og er þetta í annað skipti sem hún kemur til framkvæmdar á Íslandi. Um er að ræða sambærilega rannsókn og síðast en þó bætt við valkvæmum atriðum, t.d. fötlun, heilsa barna, upplifun sjúklinga, geðheilsa og nýjar næringarvenjur. Þessir þættir falla vel að innlendum þörfum enda mikil eftirspurn eftir alþjóðlega samanburðarhæfri tölfræði til grundarvallar stefnumótunar og umræðu um heilsufar og heilbrigðismál. Miðað við fyrri framkvæmd en með einhverri óvissu um valkvæð atriði má áætla að framkvæmd Evrópsku heilsufarsrannsóknarinnar muni kosta um 50 m.kr. Gerðin á sér lagastoð í lögum í 163/2007.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Þarf að færa inn í 777/2016 - Reglugerð um gildistöku og innleiðingu tiltekinna gerða Evrópusambandsins á sviði hagskýrslugerðar
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Samráð

Samráð Nei

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Aukakostnaður
Nánari útskýring á kostnaði, þ.á.m. á hvern hann fellur Framkvæmd Evrópsku heilsufarsrannsóknarinnar er ekki í fjárveitingum Hagstofunnar en óskað hefur verið eftir við Forsætisráðuneyti að stofnunin fái að nýta óráðstafað eigiðfé til framkvæmdarinnar.

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Forsætisráðuneytið
Ábyrg stofnun Hagstofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32018R0255
Samþykktardagur hjá ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 48, 21.2.2018, p. 12
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Samþykktardagur
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 62, 23.9.2021, p. 59
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 337, 23.9.2021, p. 64