Lífræn framleiðsla og merking lífrænna vara - 32018R0848

Regulation (EU) 2018/848 of the European Parliament and of the Council of 30 May 2018 on organic production and labelling of organic products and repealing Council Regulation (EC) No 834/2007

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.12 Matvæli
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 031/2022
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Reglugerð (ESB) 2018/848 Evrópuþingsins og ráðsins frá um lífræna ræktun og merkingu lífrænna vara og sem fellir niður reglugerð (EB) nr. 834/2007

Nánari efnisumfjöllun

Ný reglugerð um lífræna ræktun og merkingu lífrænna vara. Reglurnar eru einfaldaðar með því að fella út heimildir til undanþága. Eftirlitskerfið verður styrkt með varúðarreglu og reglulegu eftirliti með allri aðfangakeðjunni. Reglugerðin nær yfir fleiri hluti (salt, kork, býflugnavax, gærur og ull o.fl) og reglur settar fyrir fleiri dýrategundir (dádýr, kanínur og ýmsa alifugla). Vottun verður auðveldari fyrir smærri bændur í gegnum hópvottun. Hætt verður að votta aðra ræktun í gróðurhúsum, en þá sem er beint í jörð.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB
Sent til Alþingis

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Gera þarf breytingu á lögum nr. 93/1995, um matvæli og fella brott lög nr. 162/1994, um lífræna landbúnaðarframleiðslu.

Í innleiðingargerð þarf að skoða að skilgreina heimahérað, varðandi öflun fóðurs á býlinu sjálfu eða úr heimahéraði (region) (Annex II, 1.9.3.1 svín, 1.9.4.2 alifuglar)
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Áhrif

Nánari útskýring á kostnaði, þ.á.m. á hvern hann fellur Auknar kröfur sem taka gildi næsti 5-15 ár munu þýða kostnað fyrir bændur sem fylgja reglum lífrænnar ræktunar.
Auknar kröfur valda því að bændur sem hafa verið vottaðir lengi þurfa nú að breyta hjá sér til að geta haldið vottun. Dæmi eru gólf í fjárhúsum en ekki eru lengur heimildir til undanþágu og missa þeir þá vottun ef gólfum er ekki breytt, sem kallar á byggingu nýrra húsa í flestum tilfellum.
Auknar kröfur um heimafengið fóður eða fóður af svæðinu. Hefur mest áhrif á alifugla- og eggjabændur, sem geta ekki treyst lengur á innflutt fóður þó það sé vottað lífrænt. Sömuleiðis með svínabændur.

Setja þarf upp og reka gagnagrunn fyrir vottaða lífræna sáðvöru fyrir íslenska aðila. Stjórnvöld eru ábyrg fyrir því. Einnig er horfið frá notkun fjölgunarefnis úr hefðbundnu eldi (sáðvöru og ungra dýra) í áföngum á 15 árum. Til að það sé hægt er það skylda aðildarríkjanna að koma á einhverju kerfi til að halda utanum hvað er í boði af sáðvöru/fjölgunarefni svo hægt sé að nýta það sem best áður en gripið er til þess að gefa undanþágu til notkunar fjölgunarefnis úr hefðbundnu eldi (Gagnagrunnar). Varðandi dýr þarf að hafa dýraheilsu og sjúkdómastöðu í huga og því þarf það að vera á vegum yfirvalda. Þetta skapar kostnað fyrir stjórnvöld að setja upp og reka þessa gagnagrunn fyrir dýr og sáðvöru.
Áætlaður kostnaður hins opinbera Aukakostnaður

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Matvælaráðuneytið
Ábyrg stofnun Matvælastofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32018R0848
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 150, 14.6.2018, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

COM numer COM(2014) 180
Dagsetning tillögu ESB
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Stjórnskipulegum fyrirvara aflétt (Ísland)

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 42, 30.6.2022, p. 46
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 175, 30.6.2022, p. 49