Miðlæg evrópsk þjónustugátt - ­32018R1724

Regulation (EU) 2018/1724 of the European Parliament and of the Council of 2 October 2018 establishing a single digital gateway to provide access to information, to procedures and to assistance and problem-solving services and amending Regulation (EU) No 1024/2012

Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1724 frá 2. október 2018 um að koma á sameiginlegri stafrænni gátt til að veita aðgang að upplýsingum, málsmeðferðarreglum og aðstoð og þjónustu til lausnar á vandamálum og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1024/2012
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð hefur ekki öðlast gildi þar sem beðið er afléttingar stjórnskipulegs fyrirvara
Svið (EES-samningur, viðauki) 10 Almenn þjónusta
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 333/2022
Samþykktardagur ákvörðunar sameiginlegu nefndarinnar

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Reglugerðin snýr að því að koma á fót miðlægri evrópskri þjónustugátt. Til að auðvelda öllum sem hafa áhuga á að búa, starfa eða stunda viðskipti í öðru aðildarríki en eigin heimalandi að finna upplýsingar um reglur og afgreiðsluferla mála og að fá aðstoð við og aðgang að stafrænum þjónustuferlum í hverju landi gegnum samhæft notendavænt viðmót á tungumáli sem þeir geta skilið.

Nánari efnisumfjöllun

Reglugerðinni er ætlað að styðja aðildarríkin í að veita upplýsingar og aðstoða evrópska borgara og fyrirtæki sem vilja sinna erindum þvert á landamæri. Þá sérstaklega þegar ætlunin er að læra, flytja og/eða eiga viðskipti í öðru Evrópulandi. Eitt af markmiðum reglugerðarinnar er að nota stafræna þjónustu til að draga eins mikið og mögulegt er úr stjórnsýslulegum hindrunum. Og kveður reglugerðin á um að gegnum gáttina verði mögulegt að fá aðgengi að ákveðnum upplýsingum frá aðildarríkjum með notendavænum hætti. Þannig að borgarar og fyrirtæki fái einfaldlega aðgang opinberum málum sínum á miðlægum stað á eigin móðurmáli auk að minnsta kosti einu öðru útbreiddu tungumáli (ensku).

Reglugerðin miðar að því að allar stafrænar þjónustur sem skipta máli fyrir starfsemi yfir landamæri skuli vera aðgengilegar notendum á einsleitan hátt. Og að borgarar og fyrirtæki þurfi ekki að auðkenna sig sérstaklega á milli aðildarríkja heldur dugi rafræn auðkenning sem lögð er fram í heimalandi viðkomandi.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Sent til Alþingis
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32018R1724
Samþykktardagur hjá ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 295, 21.11.2018, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

COM numer COM(2017) 256
Dagsetning tillögu ESB
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Stjórnskipulegur fyrirvari skv. 103. grein (Ísland) Ísland
Stjórnskipulegur fyrirvari skv. 103. grein (Noregur) Norway

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Samþykktardagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 48, 29.6.2023, p. 72
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 164, 29.6.2023, p. 75