32019D0300

Commission Implementing Decision (EU) 2019/300 of 19 February 2019 establishing a general plan for crisis management in the field of the safety of food and feed

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 01 Heilbrigði dýra og plantna, 01.01 Dýr
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 166/2022
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar nr. (EU) 2019/300 um gerð almennrar áætlunar fyrir áfallastjórnun á sviði öryggis er varðar matvæli og fóður.

Nánari efnisumfjöllun

Vísar til gerðar slíkrar áætlunar í grein 55 í EB/178/2002 (isl.nr 102/2010).  Efir reynslu og uppákomur síðustu ára þótti ástæða til að endurskoðunar og er hinni nýju áætlun ætlað að bæta viðbrögð tilvika sem koma upp. Með ákvörðuninni fær framkvæmdastjórnin miðlægt hlutverk í samstillingu samskipta þegar upp koma tilvik. Þetta gildir um tilvik vegna smits, aðskotaefna, aðskotahluta og geislavirkni. Ákvörðunin leggur skyldur á framkvæmdastjórnina og aðildaríkin að tryggja net Evrópskra tilvísunarrannsóknastofa, tilvísunarrannsóknastofa aðildarríkja og annarra opinberra rannsóknastofa og er það í samræmi við nýja eftirlitsreglugerð (EU) 2017/625.  Einnig á að tengja RASFF tilkynninga og EWRS í kerfi sem á að vakta en taka mun tíma að koma slíku kerfi á fót. Öll aðildarríki og þar með EES ríki eiga að tilnefna neyðartengilið (crisis coordinator) með nafni og staðgengil hans.  Framkvæmdastjórnin getur kalla til síma /fjarfunda við rannsókn á stórum og alvarlegum tilvikum. Einnig er kallað til fundar þar sem áætlanir, lærdómur frá meðferð atvika er kynntur og æfingar sem eiga að bæta meðferð tilvika sem koma upp.Í ákvörðinni er fjallað um hvenær beri að kalla sama áfallaráð ( crisis unit) og hvernig það eigi að starfa og hvernig eigi að stjórna tilvikum (incidents) sem koma upp.  

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Verði ákvörðunin innleidd verður það annað hvort með sjálfstæðri reglugerð eða sem breyting við reglugerð nr. 102/2010 og með stoð í lögum nr. 93/1995, um matvæli.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Matvælaráðuneytið
Ábyrg stofnun Matvælastofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32019D0300
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 50, 21.2.2019, p. 55
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 66, 13.10.2022, p. 3
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 267, 13.10.2022, p. 3