32019D0418

Commission Decision (EU) 2019/418 of 13 March 2019 amending Decisions (EU) 2017/1214, (EU) 2017/1215, (EU) 2017/1216, (EU) 2017/1217, (EU) 2017/1218 and (EU) 2017/1219

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 20 Umhverfismál, 20.01 Almenn atriði
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 175/2019
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins nr. 66/2010, um umhverfismerki ESB, fer fram regluleg endurskoðun viðmiða að teknu tilliti til þróunar á sviði umhverfismála.
Með þeirri ákvörðum sem um ræðir eru gerðar breytingar á öllum viðmiðum vegna umhverfismerkis bandalagsins er snúa að ræstivörum, þ.e. viðmiðum 2017/1214 fyrir handuppþvotta- og hreinsiefni, 2017/1215 fyrir þvottaefni fyrir uppþvottavélar til notkunar í iðnaði og á stofnunum, 2017/1216 fyrir þvottaefni fyrir uppþvottaefni, 2017/1217 fyrir alhliða hreinsiefni og hreinsiefni fyrir hreinlætisaðstöðu, 2017/1218 fyrir þvottaefni og 2017/1219 fyrir þvottaefni til notkunar í iðnaði og á stofnunum.

Nánari efnisumfjöllun

Í viðmiðunum er gert ráð fyrir að engin óhreinindi megi vera til staðar í lokavörunni sem vottuð er með Evrópublóminu. Samkvæmt framleiðendum er erfitt að tryggja að engin óhreinindaleif sé til staðar í lokavörunni þar sem innihaldsefni sem notuð eru geta innihaldið óhreinindin undir ákveðnu marki sem framleiðendur hafa ekki upplýsingar um. Breytingarnar snúa að því að leyfa 0,01% óhreinindi í lokavörunni sem afleiðing af óhreinindum í hráefnum sem notuð er í vöruna.
Gerðin hefur ekki verið birt í Stjórnartíðindum Evrópusambandsins (Official Journal of the EU).

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Lagastoð í lögum nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið
Ábyrg stofnun Umhverfisstofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32019D0418
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 73, 15.3.2019, p. 188
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D059248/02
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 74, 10.11.2022, p. 68
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 291, 10.11.2022, p. 65