32019D0785

Commission Implementing Decision (EU) 2019/785 of 14 May 2019 on the harmonisation of radio spectrum for equipment using ultra-wideband technology in the Union and repealing Decision 2007/131/EC

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 11 Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið, 11.01 Fjarskiptaþjónusta
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 239/2019
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Hröð tækniþróun kallar á að ákvörðun 2007/131/EC, um samhæfingu tíðnirófsins, verði felld úr gildi og ný ákvörðun tekin. Með þessari nýju ákvörðun á að einfalda reglur sem gilda á sviðinu. Talið er nauðsynlegt nú að fella úr gildi ávörðun 2007/131/EC en henni hefur verið breytt nokkrum sinnum. Afar mikilvægt er að þessar kröfur séu samræmdar eins og kostur er. Ekki verður séð að kostnaður hljótist af hinni nýju ákvörðun.

Nánari efnisumfjöllun

Hröð tækniþróun kallar á að ákvörðun 2007/131/EC, um samhæfingu tíðnirófsins, verði felld úr gildi og ný ákvörðun tekin. Þetta er talið nauðsynlegt svo neytendur geti notið nýrrar tækni án þess að það komi niður á öðrum notendum tíðnisviðsins. Ákvörðun 2007/131/EC fjallar um notkun tíðnisviðsins með UWB tækni, Ultra Wide Band. Búnaðurinn sem ákvörðunin tekur til er m.a. fjarskiptabúnaður sem notaðar er í bílum, lestum, staðsetningarbúnaði, sem og í byggingargeiranum, þ.e. svokölluð material sensing devices.
Með þessari nýju ákvörðun á að einfalda reglur sem gilda á sviðinu. Talið er nauðsynlegt nú að fella úr gildi ávörðun 2007/131/EC en henni hefur verið breytt nokkrum sinnum. Meðal annars á að samræma tíðnisvið fyrir búnað sem notar ultra-wideband tækni til að koma í veg fyrir að slík tækni valdi truflunum í tíðnisviðinu. Þá er ákvörðuninni ætlað að stuðla að heildar samræmingu á reglusviði er tengist ultra-wideband tækninni og þannig m.a. auðvelda þróun nýrra lausna á þessu sviði. Þá er ætlunin að samræma enn frekar og skýra þær reglur sem skulu gilda um ultra-wideband tæknina frá eldri ákvörðun nr. 2007/131/EC, sem gilt hefur hér á landi. Afar mikilvægt er að þessar kröfur séu samræmdar eins og kostur er. Ekki verður séð að kostnaður hljótist af hinni nýju ákvörðun.
Við fyrri ákvörðun var í gildi aðlögun fyrir Noreg og Ísland. Aðlögunin:
“Iceland and Norway shall be exempted from allowing the use of the 6.0 to 8.5 GHz band by equipment using ultra-wideband technology onboard aircraft.”
Ástæðan var að notkun þessara tíðna um borð í flugvélum hefði getað orsakað truflanir við aðra notkun sömu tíðna í nágrenni flugvalla.
Þessarar aðlögunar er ekki þörf lengur fyrir Ísland.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Ákvörðunin kallar ekki á lagabreytingar hér á landi. Lagastoð er að finna í 1. mgr. 14. gr. fjarskiptalaga nr. 81/2003, um skipulag og úthlutun tíðna sbr. einnig 75. gr. laganna.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið
Ábyrg stofnun Fjarskiptastofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32019D0785
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 127, 16.5.2019, p. 23
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D061687/02
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 3, 5.1.2023, p. 68
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 4, 5.1.2023, p. 71