32019D0939

Commission Implementing Decision (EU) 2019/939 of 6 June 2019 designating issuing entities designated to operate a system for the assignment of Unique Device Identifiers (UDIs) in the field of medical devices


iceland-flag
Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/939 frá 6. júní 2019 um tilnefningu útgáfuaðila sem eru tilnefndir til að reka kerfi til að úthluta einkvæmum tækjaauðkenningum á sviði lækningatækja
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.30 Lækningatæki
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 202/2020
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Framkvæmdaákvörðunin inniheldur lista (sjá viðauka) af aðilum sem hafa verið samþykktir til að setja upp og starfrækja kerfi fyriir einkvæmri tækjaauðkenningu (UDI) lækingatækja samkvæmt reglugerðum 2017/745 og 2017/746.

Nánari efnisumfjöllun

Samkvæmt 1. málsgr. 27. gr. reglugerðar 2017/745 og 1. málsgr. 24. gr. reglugerðar 2017/746 skal koma á einkvæmri tækjaauðkenningu (UDI) fyrir ákveðin lækningatæki.
Áður en lækningatæki sem eiga að bera UDI eru sett á markað þarf framleiðandi að úthluta UDI á tækið og, ef svo við á, á allar viðeigandi pakkningar.

Kallað var eftir umsóknum frá aðilum sem hefðu áhuga á að vera tilnefndir til að reka kerfi á vegum framkvæmdastjórnarinnar fyrir úthlutun á UDI númerum.
Fjórar umsóknir bárust. Framkvæmdastjórnin hefur metið allar umsóknirnar og komist að þeirri niðurstöðu að allir aðilar uppfylla viðeigandi skilyrði undir báðum reglugerðum.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Gildistökureglugerð með lagastoð í lögum um lækningatæki, Reglugerð nr. 482/2022
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Heilbrigðisráðuneytið

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32019D0939
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 149, 7.6.2019, p. 73
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 70, 28.9.2023, p. 51
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 240, 28.9.2023, p. 54