32019D2001

Commission Implementing Decision (EU) 2019/2001 of 28 November 2019 amending Decision 2009/821/EC as regards the lists of border inspection posts and veterinary units in Traces
Verði gerð tekin upp í EES-samninginn birtist hún hér á íslensku eftir birtingu í EES-viðbæti
Finna má upplýsingar um stöðu gerðar neðar

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð merkt EES-tæk en EFTA-ríkin innan EES telja að eigi ekki að taka upp í EES-samninginn
Svið (EES-samningur, viðauki) 01 Heilbrigði dýra og plantna, 01.01 Dýr

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Framkvæmdaákvörðun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2019/2001 sem breytir ákvörðun 2009/821/EC er varðar lista yfir landamærastöðvar og eftirlitsstaði í Traces.

Nánari efnisumfjöllun

Í viðaukum ákvörðunar 2009/821/EB er að finna lista yfir landamærastöðvar sem eru viðurkenndar í samræmi við ákvarðanir 91/496/EBE og 97/78/EB, sem og skrá yfir miðlægar, svæðisbundnar einingar og staðareiningar í Traces-kerfinu.

Ákvörðun 2019/2001 leggur fram breytingar á þeim listum sem er að finna í báðum viðaukum, eftir að beiðnir um slíkar breytingar bárust framkvæmdastjórninni frá Danmörku, Grikklandi, Spáni, Ítalíu og Króatíu.

Breytingar á listum eins og eru settar fram í þessari ákvörðun taka gildi þegar þær eru birtar. Móðurákvörðunin (2009/821/EC) sem þessi ákvörðun breytir féll úr gildi 14. desember 2019, þegar nýja eftirlitsreglugerðin tók gildi í ríkjum ESB. Samskonar listi er nú birtur og uppfærður á vefnum samkvæmt reglum í reglugerð framkvæmdastjórnarinnar nr. 2019/1014.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Gerðir af þessu tagi eru almennt ekki innleiddar með tilvísun.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Matvælaráðuneytið
Ábyrg stofnun Matvælastofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32019D2001
Samþykktardagur hjá ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 310, 2.12.2019, p. 46
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D064745/01
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar