Jafnvægi milli fjölskyldu- og atvinnulífs foreldra og fólks - 32019L1158

Directive (EU) 2019/1158 of the European Parliament and of the Council of 20 June 2019 on work-life balance for parents and carers and repealing Council Directive 2010/18/EU


iceland-flag
Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð hefur ekki öðlast gildi þar sem beðið er afléttingar stjórnskipulegs fyrirvara
Svið (EES-samningur, viðauki) 18 Öryggi og hollustuhættir á vinnustöðum, vinnuréttur og jafnrétti kynjanna
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 074/2024

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Í tilskipuninni er mælt fyrir um lágmarkskröfur sem ætlað er að ná fram jafnrétti milli karla og kvenna með tilliti til tækifæra á vinnumarkaði og meðferðar á vinnustað með því að auðvelda starfsmönnum sem eru foreldrar eða umönnunaraðilar að samræma vinnu og fjölskyldulíf.

Nánari efnisumfjöllun

Tilskipunin hefur það að markmiði að stuðla að auknu jafnvægi fjölskyldu- og atvinnulífs foreldra og fólks (Work Life Balance). Í tilskipuninni er mælt fyrir um lágmarkskröfur sem ætlað er að ná fram jafnrétti milli karla og kvenna með tilliti til tækifæra á vinnumarkaði og meðferðar á vinnustað með því að auðvelda starfsmönnum sem eru foreldrar eða umönnunaraðilar að samræma vinnu og fjölskyldulíf.
Í tilskipuninni er meðal annars kveðið á um feðraorlof, sjálfstæðan rétt hvors foreldris fyrir sig til töku foreldarorlofs og á hvaða tímabili heimilt sé að taka orlof. Þá er kveðið á um umönnunarorlof til að annast veika eða aldraða ættingja eða maka. Jafnframt er kveðið á um rétt til sveigjanlegs vinnutíma og settar fram aðgerðir til að stuðla að jafnrétti kynjanna þegar kemur að töku foreldraorlofs.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Efnislegri aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB
Sent til Alþingis

Innleiðing

Innleiðing Lagasetning/lagabreyting
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Hugsanlega breyting á lögum um fæðingar- og fæðingarorlof, nr. 144/2020. Hugsanlega felur innleiðing tilskipunarinnar einnig í sér breytingar á lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum nr. 46/1980.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing í vinnslu

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið
Ábyrg stofnun Vinnumálastofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32019L1158
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 188, 12.7.2019, p. 79
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

COM numer COM(2017) 253
Dagsetning tillögu ESB
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Stjórnskipulegur fyrirvari skv. 103. grein (Ísland) Ísland

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar