Reglugerð um markaðssetningu og notkun forefna sprengiefna. - 32019R1148

Regulation (EU) 2019/1148 of the European Parliament and of the Council of 20 June 2019 on the marketing and use of explosives precursors, amending Regulation (EC) No 1907/2006 and repealing Regulation (EU) No 98/2013


iceland-flag
Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.29 Sprengiefni til almennra nota
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 066/2024
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Reglugerð (EB) nr. 2019/1148 leiðréttir reglugerð (EB) nr. 1907/2006 og leysir reglugerð (EB) nr. 98/2013 af hólmi. Reglugerðin sem nú á að innleiða er sama eðlis og fyrri reglugerð (EB) nr. 98/2013 en takmarkar enn frekar aðgang almennings að forefnum til sprengiefnagerðar.

Nánari efnisumfjöllun

Reglugerð (EB) nr. 2019/1148 leiðréttir reglugerð (EB) nr. 1907/2006 og leysir reglugerð (EB) nr. 98/2013 af hólmi. Reglugerðin sem nú á að innleiða er sama eðlis og fyrri reglugerð (EB) nr. 98/2013 en takmarkar enn frekar aðgang almennings að forefnum til sprengiefnagerðar. Reglugerðin leggur bann við því að almennir borgarar geti flutt inn, verið með í vörslum sínum, notað eða fengið aðgang að forefnum sem sæta takmörkunum samkvæmt reglugerðunum, en tiltekur tvær undantekningar frá þessari reglu sem ríkjum er heimilt að nýta sér. Annars vegar mega aðildarríki koma á fót leyfisveitingakerfi og hins vegar setja á fót skráningarkerfi. Með þessari reglugerð er aðildarríkjum gert skylt að kanna bakgrunn þeirra sem eiga í viðskiptum með forefni til sprengiefnagerðar.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Efnislegri aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Lagasetning/lagabreyting
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Breyta þarf vopnalögum nr. 16/1998 og reglugerð 510/2018 um sprengiefni og forefni til sprengiefnagerðar.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Dómsmálaráðuneytið

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32019R1148
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 186, 11.7.2019, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

COM numer COM(2018) 209
Dagsetning tillögu ESB
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur