Ákvörðun framkvæmdastjórnar ESB um nothæfisflokka í tengslum við mótstöðu gegn vindálagi fyrir gluggatjöld og sólhlífar til nota utanhúss. - 32019R1188

Commission Delegated Regulation (EU) 2019/1188 of 14 March 2019 supplementing Regulation (EU) No 305/2011 of the European Parliament and of the Council by establishing classes of performance in relation to resistance to wind load for external blinds and awnings


iceland-flag
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1188 frá 14. mars 2019 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 305/2011 með því að ákvarða nothæfisflokka að því er varðar mótstöðu gegn vindálagi fyrir gluggatjöld til nota utanhúss og sóltjöld
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.21 Byggingarvörur
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 142/2021
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Ákvörðun framkvæmdastjórnar ESB um nothæfisflokka í tengslum við mótstöðu gegn vindálagi fyrir gluggatjöld og sólhlífar til nota utanhúss.

Sbr. 27. gr. 2 í CPR er ákvæðunum fyrst og fremst beint til evrópskra staðlasamtaka og samtaka tæknimatsstofnana. Þessir aðilar skulu miða við þá nothæfisflokka sem tilgreindir eru fyrir viðkomandi byggingarvörur við gerð samhæfðra staðla og evrópsks tæknimats.
Sett eru fram ákvæði sem kveða á um mörk vindþrýstings fyrir mismunandi nothæfisflokka.

Nánari efnisumfjöllun

Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1188 frá 14. mars 2019 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 305/2011 með því að ákvarða nothæfisflokka að því er varðar mótstöðu gegn vindálagi fyrir gluggatjöld til nota utanhúss og sóltjöld.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Breyta þarf reglugerð nr. 424/2015 um gildistöku ákvarðana og framseldra reglugerða framkvæmdastjórnarinnar (ESB) um röðun tiltekinna byggingarvara í flokka eftir nothæfi með tilliti til viðbragða við bruna, brunatæknilega flokkun á tilteknum vörum án þess að brunaprófun þurfi að fara fram, og aðferð við staðfestingu á samræmi byggingarvara skv. 60. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 305/2011 um byggingarvörur.
Reglugerðin er sett með stoð í 1. tölul. 7. gr. laga nr. 114/2014 um byggingarvörur., 1. tölul. 7. gr. laga nr. 114/2014 um byggingarvörur.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Enginn

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32019R1188
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 187, 12.7.2019, p. 11
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer C(2019)2030
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 7, 25.1.2024, p. 18
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L, 2024/141, 25.1.2024