Opinbert eftirlit - 32019R1715

Commission Implementing Regulation (EU) 2019/1715 of 30 September 2019 laying down rules for the functioning of the information management system for official controls and its system components (the IMSOC Regulation)

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 01 Heilbrigði dýra og plantna, 01.01 Dýr
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 282/2019
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Framkvæmdagerð framkvæmdastjórnar (ESB) 2019/1715 sem setur fram reglur um starfsemi upplýsingakerfi fyrir opinbert eftirlit og kerfishluta (IMSOC).

Nánari efnisumfjöllun

IMSOC er heitið á hinu nýja og uppfærða upplýsingakerfi fyrir opinbert eftirlit sem mælt er fyrir um í nýju eftirlitsreglugerðinni nr. 2017/625/EB. IMSOC innlimar kerfishluta sem hafa áður verið í notkun, þeir eru:
• RASFF (Rapid alert system for food and feed)
• TRACES (Trade control and expert system)
• ADIS (System for notifying and reporting information on animal diseases)
• EUROPHYT (System for notifying and reporting the presence of pests in plants and plant products)

Í reglugerðinni er í grófum dráttum mælt fyrir um (1. gr.):
• Skilyrði og verklag við sendingu tilkynninga í RASFF
• Reglur um tilkynningar um dýrasjúkdóma (ADIS) og plöntusjúkdóma (EUROPHYT)
• Reglur um meðhöndlun og miðlun upplýsinga, gagna og skjala í IMSOC
• Fyrirmyndir samræmda heilbrigðis- og innflutningsskjala (CHED)
• Fyrirkomulag samvinnu tollyfirvalda, lögbærra yfirvalda og annarra yfirvalda
• Útgáfu rafrænna skírteina og notkun rafrænna undirskrifta
• Stöðluð snið til miðlunar upplýsinga varðandi aðstoðarbeiðnir og algengar spurningar og svör
• Tæknibúnað og verklagsreglur fyrir samskipti
• Starfsemi IMSOC

Að auki kemur fram að uppfæra skuli í gegnum TRACES lista yfir landamæraeftirlitsstöðvar og samþykktar starfsstöðvar (matvælaframleiðendur).

Tekur gildi:
14. desember 2019, samhliða nýrri reglugerð ESB um opinbert eftirlit 2017/625.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Reglugerðin verður innleidd samhliða nýrri reglugerð ESB um opinbert eftirlit 2017/625 og með heimild í lögum nr. 93/1995 um matvæli og lögum nr. 25/1993 um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim. , Reglugerð þessi fellir úr gildi:
• Tilskipun 94/3/EC
• Ákvarðanir
o 92/486/EEC
o 2003/24/EC
o 2003/623/EC
o 2004/292/EC
o 2004/675/EC
o 2005/123/ EC
• Reglugerð (EU) 16/2011 – Innleidd með reglugerð 271/2012
• Framkvæmdaákvarðanir
o 2017/917/EU
o (EU) 2015/1918
o (EU) 2018/1553
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Matvælaráðuneytið
Ábyrg stofnun Matvælastofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32019R1715
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 261, 14.10.2019, p. 37
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D063118/01
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 14, 5.3.2020, p. 16
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 68, 5.3.2020, p. 14