32019R1859

Commission Implementing Regulation (EU) 2019/1859 of 6 November 2019 laying down rules for the application of Article 10 of Regulation (EU) 2019/1242 of the European Parliament and of the Council as regards the collection of certain data

Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1859 frá 6. nóvember 2019 um reglur um beitingu 10. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1242 að því er varðar öflun tiltekinna gagna
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem er hluti af ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar sem hefur ekki öðlast gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 20 Umhverfismál, 20.03 Loft
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 198/2022
Samþykktardagur ákvörðunar sameiginlegu nefndarinnar
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Markmiðið er að tryggja reglugerð (ESB) 2019/1242 verði framfylgt. Það á að nást með því að tryggja að upplýsingar sem notaðar eru til útreikninga koltvísýringsgilda verði í samræmi við mengunar staðla eins og þeir eru í reglum Evrópusambandsins og þá fyrst og fremst reglugerð (ESB) 2019/1242 Gerðin hefur almenna þýðingu fyrir framleiðendur ökutækja. Hún lítur að tilkynningum vegna mengunar staðla og mælinga vegna nýrra þungaflutningabifreiða. Ekki er starfandi framleiðandi ökutækis á Íslandi. Því kæmi regluverkið að meginstefnu til framkvæmda utan landsteinanna ef á reyndi.

Nánari efnisumfjöllun

Markmið sem að er stefnt: Markmiðið er að tryggja reglugerð (ESB) 2019/1242 verði framfylgt. Það á að nást með því að tryggja að upplýsingar sem notaðar eru til útreikninga koltvísýringsgilda verði í samræmi við mengunar staðla eins og þeir eru í reglum Evrópusambandsins og þá fyrst og fremst reglugerð (ESB) 2019/1242Aðdragandi: Í 10. gr. reglugerðar ESB 2019/1242 var framkvæmdastjórninni falið vald til að setja framkvæmdarreglugerðir, eða aðrar afleiddar gerðir, til að ná þeim markmiðum sem settar voru fram í reglugerðinni og tryggja mat á beitingu hennar.Efnisútdráttur: Tilgreint er hvaða upplýsingum skuli safnað samkvæmt reglugerð ESB 2017/2400 og á hvaða formi þær skulu sendar. Þá er tilgreint að tengilið hvers framleiðanda sem starfar í samræmi við reglugerð (ESB) 2018/956, eða annar tengiliður, sé sérstaklega tilkynnt fyrir 1. september 2020 hvernig skuli senda gögnin. Er þar átt við ákveðna tímafresti fyrir nánar tilgreind tímabil og á hvaða tölvupóstföng upplýsingarnar skuli sendar. Sérstaklega er tekið fram að framleiðandi beri ábyrgð á því að upplýsingunum skuli skilað og jafnframt á því að upplýsingarnar séu réttar. Framkvæmdastjórninni er heimilt að sannreyna gæði gagna sem látin eru í té á grundvelli reglugerðarinnar og megi að höfðu samráði við framleiðanda leiðrétta gögn ef fram koma villur.Umsögn: helstu breytingar, mati á umfangi, og áhrif hér á landi: Gerðin hefur almenna þýðingu fyrir framleiðendur ökutækja. Hún lítur að tilkynningum vegna mengunar staðla og mælinga vegna nýrra þungaflutningabifreiða. Ekki er starfandi framleiðandi ökutækis á Íslandi þó einhverjar þreifingar hafi verið í þá átt. Því kæmi regluverkið að meginstefnu til framkvæmda utan landsteinanna ef á reyndi.Lagastoð fyrir innleiðingu gerðar: Lagastoðin er 4. mgr. 69. gr. umferðarlaga nr. 77/2019. Rétt væri að reglugerðin yrði innleidd með breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækjaMat eða tilgreining á kostnaði hins opinbera, sveitarfélaga og atvinnulífs og ALMENNINGS, ef einhver er: EnginnSkörun við starfssvið annarra ráðuneyta: Reglugerðin um umhverfis staðla svo að takmörkuðu leyti tengist hún umhverfis- og auðlindaráðuneyti.Tilgreining á hagsmunaaðilum: Á ekki viðHorizontal issues: -Sektir -Aðrar refsingar -Stofnanir -Lönd utan EES: Á ekki viðÞörf fyrir EFTA-komment – aðlaganir sem þegar eru í gildi vegna undanfarandi gerða: Nei 

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Lagastoðin er 4. mgr. 69. gr. umferðarlaga nr. 77/2019. Rétt væri að reglugerðin yrði innleidd með breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Innviðaráðuneytið
Ábyrg stofnun Samgöngustofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32019R1859
Samþykktardagur hjá ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 286, 7.11.2019, p. 10
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Samþykktardagur
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 66, 13.10.2022, p. 50
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 267, 13.10.2022, p. 52