32019R2014
Commission Delegated Regulation (EU) 2019/2014 of 11 March 2019 supplementing Regulation (EU) 2017/1369 of the European Parliament and of the Council with regard to energy labelling of household washing machines and household washer-dryers and repealing Commission Delegated Regulation (EU) No 1061/2010 and Commission Directive 96/60/EC


Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2014 frá 11. mars 2019 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1369 að því er varðar orkumerkingar þvottavéla til heimilisnota og þvottavéla með þurrkara til heimilisnota og um niðurfellingu á framseldri reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1061/2010 og tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 96/60/EB
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Staða og svið tillögu/gerðar
Staða tillögu/gerðar | ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi |
---|---|
Svið (EES-samningur, viðauki) | 04 Orka |
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) | 113/2021 |
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu | |
Staðfestur gildistökudagur | |
Í gildi á EES-svæðinu | Já |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2014 frá 11. mars 2019 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1369 að því er varðar orkumerkingar á þvottavélum til heimilisnota og sambyggðum þvottavélum og þurrkurum til heimilisnota og niðurfellingu framseldrar reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 1062/2010 og tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 96/60/EB.
Nánari efnisumfjöllun
Reglugerðin kveður á um nýja orkumerkimiða vegna þvottavéla til heimilisnota og sambyggðra þvottavéla og þurrkara til heimilisnota. Reglugerðin kveður á um að birgjar þurfi að slá inn upplýsingarnar af vöruupplýsingablaðinu og tæknigögn í EPREL gagnagrunninn. Ef þess er sérstaklega óskað af söluaðila þá þurfa birgjar að útvega vöruupplýsingablað á prentuðu formi. Allar sjónrænar auglýsingar, eiga að sýna orkunýtniflokk og röð orkunýtniflokka á miðanum. Allt tæknilegt kynningarefni, þar með talið á netinu, sem lýsir sértækum tæknilegum breytum, á að sýna orkunýtniflokk og röð orkunýtniflokka á miðanum. Rafrænn miði og rafrænt vöruupplýsingablað skal gert aðgengilegt fyrir söluaðila. Orkunýtniflokkurinn og flokkur hávaðamengunar eru skilgreind í viðauka II og reiknuð út í samræmi við viðauka IV.
Þá kveður reglugerðin á um breytingu á skyldum söluaðila. Nú er einnig tekið á innbyggðum tækjum og hvernig þau skulu merkt. Ef um fjarsölu er að ræða og sölu í gegnum netið skal útvega merkimiða og vöruupplýsingablað. Allar sjónrænar auglýsingar eiga að sýna orkunýtniflokk og röð orkunýtniflokka á miðanum. Allt tæknilegt kynningarefni, þar með talið á netinu, sem lýsir sértækum tæknilegum breytum, á að sýna orkunýtniflokk og röð orkunýtniflokka á miðanum
Enn fremur kveðjur reglugerðin á um skyldur hýsingarþjónustu og skyldur þeirra að birta orkumerkingar og vöruupplýsingablöð.
Setja þarf nýja reglugerð sem innleiðir ofangreinda reglugerð. Lagastoð er í lögum nr. 72/1994 um merkingar og upplýsingaskyldu varðandi vörur sem tengjast orkunotkun.
Þá kveður reglugerðin á um breytingu á skyldum söluaðila. Nú er einnig tekið á innbyggðum tækjum og hvernig þau skulu merkt. Ef um fjarsölu er að ræða og sölu í gegnum netið skal útvega merkimiða og vöruupplýsingablað. Allar sjónrænar auglýsingar eiga að sýna orkunýtniflokk og röð orkunýtniflokka á miðanum. Allt tæknilegt kynningarefni, þar með talið á netinu, sem lýsir sértækum tæknilegum breytum, á að sýna orkunýtniflokk og röð orkunýtniflokka á miðanum
Enn fremur kveðjur reglugerðin á um skyldur hýsingarþjónustu og skyldur þeirra að birta orkumerkingar og vöruupplýsingablöð.
Setja þarf nýja reglugerð sem innleiðir ofangreinda reglugerð. Lagastoð er í lögum nr. 72/1994 um merkingar og upplýsingaskyldu varðandi vörur sem tengjast orkunotkun.
Staða innan stjórnsýslunnar
Stofnun hefur lokið yfirferð | Já |
---|---|
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Ekki þörf á aðlögun |
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Já |
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Nei |
Innleiðing
Innleiðing | Reglugerð - breyting eða ný |
---|---|
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta | Setja þarf nýja reglugerð sem innleiðir ofangreinda reglugerð. Lagastoð er í lögum nr. 72/1994 um merkingar og upplýsingaskyldu varðandi vörur sem tengjast orkunotkun. |
Staða innleiðingarvinnu | Innleiðing ekki hafin |
Samráð
Samráð | Nei |
---|
Áhrif
Áætlaður kostnaður hins opinbera | Ekki vitað |
---|
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
CELEX-númer | 32019R2014 |
---|---|
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | |
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L 315, 5.12.2019, p. 29 |
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB |
Vinnslustig (pipeline stage)
Samþykktardagur i ESB |
---|
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar | |
---|---|
Staðfestur gildistökudagur | |
Tilvísun í EES-viðbæti | EEA Supplement No 5, 18.1.2024, p. 43 |
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB | OJ L, 2024/123, 18.1.2024 |
Staða innleiðingar samkvæmt ESA
Staða innleiðingar á Íslandi samkvæmt ESA | Græn: Innleitt |
---|