Opinbert eftirlit - 32019R2124

Commission Delegated Regulation (EU) 2019/2124 of 10 October 2019 supplementing Regulation (EU) 2017/625 of the European Parliament and of the Council as regards rules for official controls of consignments of animals and goods in transit, transhipment and onward transportation through the Union, and amending Commission Regulations (EC) No 798/2008, (EC) No 1251/2008, (EC) No 119/2009, (EU) No 206/2010, (EU) No 605/2010, (EU) No 142/2011, (EU) No 28/2012, Commission Implementing Regulation (EU) 2016/759 and Commission Decision 2007/777/EC


iceland-flag
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2124 frá 10. október 2019 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 að því er varðar reglur um opinbert eftirlit með sendingum af dýrum og vörum í umflutningi, umfermingu og áframhaldandi flutningi gegnum Sambandið og um breytingu á reglugerðum framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 798/2008, (EB) nr. 1251/2008, (EB) nr. 119/2009, (ESB) nr. 206/2010, (ESB) nr. 605/2010, (ESB) nr. 142/2011, (ESB) nr. 28/2012, framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/759 og ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2007/777/EB
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 01 Heilbrigði dýra og plantna, 01.01 Dýr
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 006/2020
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar nr. C(2019)7003 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2017/625/EB er varðar reglur um opinbert eftirlit með sendingum af dýrum og vörum í umflutningi, umfermingu og áframhaldandi flutningi í gegnum Sambandið, sem breytir reglugerðum nr. 798/2008/EBE, 1251/2008/EBE, 119/2009/EBE, 206/2010/EB. 605/2010/EB, 142/2011/EB, 28/2012/EB, framkvæmdareglugerð nr. 2016/759/EB og ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2007/777/EBE

Nánari efnisumfjöllun

Efni:
Þessi reglugerð setur fram:
• Reglur um í hvaða tilvikum má heimila áframhaldandi flutning tiltekinna vara þó niðurstöður rannsókna liggi ekki fyrir (II. kafli)
• Reglur um í hvaða tilvikum má framkvæma sannprófun auðkennis og aðrar skoðanir á lifandi dýrum sem ekki fara úr flutningstæki á annarri landamæraeftirlitsstöð en þeirri fyrstu sem sendingin stoppar á (III. kafli, 11. gr.)
• Sértækar reglur fyrir ólíka flokka sendinga í umfermingu (e. transhipment) (III. kafli, 12-17. gr.)
• Sértækar reglur fyrir ólíka flokka sendinga í umflutningi (e. transit)
o Fyrir sendingar sem fara milli þriðju landa, en fara í gegnum Sambandið: IV. kafli
o Fyrir sendingar sem fara milli Sambandsríkja, en fara í gegnum þriðja land: V. Kafli

Ekki er efni til þess að telja upp í frekari smáatriðum reglur þessarar reglugerðar, en þær snúast í grófum dráttum um tilhögun tilkynninga sendinga frá rekstraraðilum til lögbærra yfirvalda, viðbrögð og verklag lögbærra yfirvalda við beiðnum frá rekstraraðilum, samskipti milli lögbærra yfirvalda og rekstaraðila eða annarra lögbærra yfirvalda, tímamörk, skilyrði fyrir geymslu og flutningi

Tekur gildi:
14. desember 2019, samhliða nýju eftirlitslöggjöfinni

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Gerðin verður innleidd samhliða nýrri löggjöf um opinbert eftirlit og með stoð í lögum nr. 93/1995 um matvæli og lögum nr. 25/1993 um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Matvælaráðuneytið
Ábyrg stofnun Matvælastofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32019R2124
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 321, 12.12.2019, p. 73
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer C(2019)7003
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 13, 16.2.2023, p. 17
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 49, 16.2.2023, p. 16