Opinbert eftirlit - ­32019R2128

Commission Implementing Regulation (EU) 2019/2128 of 12 November 2019 establishing the model official certificate and rules for issuing official certificates for goods which are delivered to vessels leaving the Union and intended for ship supply or consumption by the crew and passengers, or to NATO or a United States’ military base

Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2128 frá 12. nóvember 2019 um að koma á fyrirmynd að opinberu vottorði ásamt reglum um útgáfu opinberra vottorða fyrir vörur sem eru afhentar til skipa sem fara frá Sambandinu og eru ætlaðar sem birgðir skips eða til neyslu fyrir áhöfn og farþega eða til herstöðvar Atlantshafsbandalagsins eða herstöðvar Bandaríkjanna
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 01 Heilbrigði dýra og plantna, 01.01 Dýr
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 005/2020
Samþykktardagur ákvörðunar sameiginlegu nefndarinnar
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnar ESB nr. D063012/03 sem setur fram fyrirmyndir að opinberum vottorðum og reglur fyrir útgáfu þeirra fyrir vörur sem eru færðar til skipa er fara frá Sambandinu og eru ætlaðar sem birgðir eða til neyslu af áhöfn og farþegum, eða til herstöðva Atlantshafsbandalagsins eða bandaríska hersins.

Nánari efnisumfjöllun

Efni:
Í þessari reglugerð er sett fram fyrirmynd opinberra vottorða í viðauka sem nota á þegar sendingar með afurðir úr dýraríkinu, kímefni, aukaafurðir dýra, afleiddar afurðir, hey og hálmur og samsettar afurðir á að færa til:
• Skipa sem eru á leið frá Sambandinu, ætlaðar sem birgðir eða til neyslu af áhöfn og farþegum
• Herstöðva Atlantshafsbandalagsins eða bandaríska hersins, innan Sambandsins eða í þriðju löndum frá vörumiðstöðvum í Sambandinu
Gefa má út eitt sameiginlegt vottorð fyrir heila sendingu sem er sett saman í vörumiðstöð með tilvísun einstaka hluta hennar.
Settar eru fram sérstök skilyrði fyrir þau opinberu vottorð sem eru ekki gefin út í gegnum IMSOC
Þau opinberu vottorð sem eru gefin út í gegnum IMSOC skulu fara eftir fyrirmynd opinbers vottorð sem fylgir með í Annex og uppfylla ákvæði reglugerðar C(2019) 7005 um rafræna útgáfu vottorða.

Tekur gildi:
14. desember 2019, samhliða nýju eftirlitslöggjöfinni nr. 2017/625/EB

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Reglugerðin verður innleidd samhliða nýrri löggjöf um opinbert eftirlit og með stoð í lögum nr. 93/1995 um matvæli og lögum 25/1993 um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Matvælaráðuneytið
Ábyrg stofnun Matvælastofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32019R2128
Samþykktardagur hjá ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 321, 12.12.2019, p. 114
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D063012/03
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Samþykktardagur
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 13, 16.2.2023, p. 13
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 49, 16.2.2023, p. 12