Reglugerð (ESB) um breytingar á reglugerð (ESB) um þjóðhagsvarúðareftirlit með fjármálakerfinu á sviði Evrópusambandsins og um stofnun Evrópska kerfisáhætturáðsins - 32019R2176

Regulation (EU) 2019/2176 of the European Parliament and of the Council of 18 December 2019 amending Regulation (EU) No 1092/2010 on European Union macro-prudential oversight of the financial system and establishing a European Systemic Risk Board


iceland-flag
Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð í skoðun hjá Íslandi, Liechtenstein og Noregi til upptöku í EES-samninginn
Svið (EES-samningur, viðauki) 09 Fjármálaþjónusta, 09.05 Ákvæði um allar tegundir fjármálaþjónustu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Reglugerð (ESB) um breytingar á reglugerð (ESB) um þjóðhagsvarúðareftirlit með fjármálakerfinu á sviði Evrópusambandsins og um stofnun Evrópska kerfisáhætturáðsins

Nánari efnisumfjöllun

Breytingarnar lúta aðallega að stjórnskipulegri uppbyggingu kerfisáhætturáðsins og ákvarðanatöku þess.

Innleiðing

Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Breyta þarf lögum um evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði, nr. 24/2017

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32019R2176
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 334, 27.12.2019, p. 146
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

COM numer COM(2017) 538
Dagsetning tillögu ESB
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB