Reglugerð um samnýtingu breyta milli gagnasafna í opinberri félagsmálatölfræði - ­32019R2181

Commission Implementing Regulation (EU) 2019/2181 of 16 December 2019 specifying technical characteristics as regards items common to several datasets pursuant to Regulation (EU) 2019/1700 of the European Parliament and of the Council
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 21 Hagskýrslugerð
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 353/2022
Samþykktardagur ákvörðunar sameiginlegu nefndarinnar
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2019/2181 frá 16. desember 2019 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2019/1700 hvað varðar skilgreiningar á tæknilegum einkennum breyta sem koma fyrir í fleiri en einu gagnasafni í tengslum við gerð opinberar félagsmálatölfræði. Helstu áhrif gerðarinnar felst í því að samræma skilgreiningar og mælingar á breytum félagsmálatölfræðinnar sem koma fyrir í fleiri en einu gagnasafni. Í þessu felst talsvert hagræði fyrir íslenska hagskýrslugerð. Einhver kostnaður verður við innleiðingu en ekki til langs tíma.

Nánari efnisumfjöllun

Helstu áhrif gerðarinnar felst í því að samræma skilgreiningar og mælingar á breytum félagsmálatölfræðinnar sem koma fyrir í fleiri en einu gagnasafni. Með því felst talsverður ávinningur, þar á meðal: 1) Hægt er að endurnýta breytur/orðalag spurninga í fleiri en einu verkefni; 2) Tryggt er að sömu breytur er mældar með sama hætti í mismunandi gagnasöfnunum sem bæði gagnast hagskýrsluframleiðendum þegar lýsigögn er skrifuð og niðurstöður birtar og notendum sem geta gengið að því að mælingar sömu breytu í mismunandi gagnasöfnunar séu sambærilegar; 3) Hægt er að margfalda notagildi mismunandi gagnasafna þar sem samræmd mæling á breytum gerir kleift að stunda gagnasamruna þar sem gagnasöfn eru tengd saman á mældum breytum þeirra til að hægt sé að greina breytur sem safnað hefur verið í einni úrtaksrannsókn út frá breytum sem safnað var í annarri úrtaksrannsókn. 

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Uppfæra þarf reglugerð 777/2016 um gildistöku og innleiðingu tiltekinna gerða Evrópusambandsins á sviði hagskýrslugerðar. Reglugerðin á sér stoð í lögum 163/2007 um Hagstofu Íslands og opinbera hagskýrslugerð
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing í vinnslu

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Forsætisráðuneytið
Ábyrg stofnun Hagstofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32019R2181
Samþykktardagur hjá ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 330, 20.12.2019, p. 16
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Samþykktardagur
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 48, 29.6.2023, p. 102
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 164, 29.6.2023, p. 105