Framseld tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2020/362 frá 17. desember 2019 um breytingu á II. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/53/EB um úr sér gengin ökutæki sem snýr að ákveðnum undanþágum vegna sexgilts króms - 32020L0362

Commission Delegated Directive (EU) 2020/362 of 17 December 2019 amending Annex II to Directive 2000/53/EC of the European Parliament and of the Council on end-of-life vehicles as regards the exemption for hexavalent chromium as anti-corrosion agent of the carbon steel cooling system in absorption refrigerators in motor caravans


iceland-flag
Framseld tilskipun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/362 frá 17. desember 2019 um breytingu á II. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/53/EB um úr sér gengin ökutæki að því er varðar undanþágu fyrir sexgilt króm sem tæringarvarnarefni í kolstálskælikerfi ísogskæla í húsbílum
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 20 Umhverfismál, 20.05 Úrgangur
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 186/2021
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Með tilskipuninni er verið að gera breytingar á II. viðauka við tilskipun 2000/53/EB um úr sér gengin ökutæki.
Viðaukinn hefur að geyma undanþágur frá a)-lið 2. mgr. 4. gr. tilskipunar 2000/53/EB þar sem aðildarríkjunum er gert að tryggja að „smíðaefni og íhlutir ökutækja, sem eru sett á markað eftir 1. júlí 2003, innihaldi ekki blý, kvikasilfur, kadmíum eða sexgilt króm nema í tilvikum sem skráð eru í II. viðauka með þeim skilyrðum sem eru tilgreind þar.

Nánari efnisumfjöllun

Með tilskipuninni er verið að setja rýmri undanþáguheimildir er varðar sexgilt króm sem tæringarvarnarefni í kolstálskælikerfum ísogskæla.

Innihald þessa viðauka hefur verið birt sem viðauki reglugerðar nr. 506/2007 um takmörkun efna í vélknúnum ökutækjum og því þarf að uppfæra þann viðauka í samræmi við tilskipunina.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Breyta þarf tölulið 14 í viðauka reglugerðar nr.506/2007 sem snýr að undanþágu um sexgilt króm sem tæringarvarnarefni í kolstálskælikerfi ísogskæla. Lagastoð í lögum nr. 55/2003 um meðhöndlun úrgangs.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið
Ábyrg stofnun Umhverfisstofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32020L0362
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 67, 5.3.2020, p. 116
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer C(2019)8996
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 10, 1.2.2024, p. 39
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L, 2024/181, 1.2.2024