Kerfisbinding reglugerða (ESB) um greiðslur á milli landamæra í evrum. - 32021R1230

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 12 Frjálsir fjármagnsflutningar
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 170/2024
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Reglugerðin kveður á um kerfisbindingu reglugerðar (ESB) 924/2009 með áorðnum breytingum.

Nánari efnisumfjöllun

Með reglugerðinni eru sameinuð með kerfisbindingu (e. codification) ákvæði reglugerðar (EB) 924/2009 um greiðslur yfir landamæri í ESB, tiltekin ákvæði reglugerðar (ESB) 260/2012 um að koma á tæknilegum og viðskiptalegum kröfum fyrir millifærslur fjármuna og beingreiðslur í evrum og um breytingu á reglugerð (EB) 924/2009 og ákvæði reglugerðar (ESB) 2019/518 um breytingu á reglugerð (EB) 924/2009.Reglugerð (EB) 923/2009 og breytingarákvæði reglugerðar (ESB) 260/2012 voru innleidd með lögum nr. 78/2014 um greiðslur yfir landamæri í evrum. Reglugerð (ESB) 2019/518 hafði ekki verið tekin upp í EES-samninginn þegar ákveðið var að endurútgefa reglugerðirnar með kerfisbindingu.Helstu efnislegu breytingar frá gildandi rétti eru annars vegar að tryggt verður að gjöld fyrir greiðslur yfir landamæri í evrum innan EES séu samræmd gjöldum fyrir samsvarandi innlendar greiðslur í innlendum gjaldmiðli aðildarríkis þar sem greiðsluþjónustuveitandi er staðsettur. Hins vegar er settur skýrari rammi um þær upplýsingar sem greiðsluþjónustuveitendum verður skylt að veita neytendum upplýsingar varðandi kostnað við gjaldmiðilsumreikning áður en greiðsla fer fram. 

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Tæknilegri aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB
Sent til Alþingis

Innleiðing

Innleiðing Lagasetning/lagabreyting
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Setja þarf ný lög um greiðslur yfir landamæri í evrum sem fella brott samnefnd lög nr. 78/2014.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Samráð

Samráð Nei

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32021R1230
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 274, 30.7.2021, p. 20
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

COM numer COM(2020) 323
Dagsetning tillögu ESB
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Stjórnskipulegum fyrirvara aflétt (Liechtenstein)
Stjórnskipulegum fyrirvara aflétt (Ísland)
Stjórnskipulegum fyrirvara aflétt (Noregur)

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 76, 17.10.2024, p. 36
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L, 2024/2537, 17.10.2024