Aukaafurðir dýra - 32022R0384

Commission Regulation (EU) 2022/384 of 4 March 2022 amending Annex XIV to Regulation (EU) No 142/2011 as regards adaptation of the lists of third countries, territories or zones thereof from which the entry into the Union of animal by-products and derived products is permitted


iceland-flag
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/384 frá 4. mars 2022 um breytingu á XIV. viðauka við reglugerð (ESB) nr. 142/2011 að því er varðar aðlögun á skránum yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða svæði þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn aukaafurðir úr dýrum og afleiddar afurðir til Sambandsins
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 01 Heilbrigði dýra og plantna, 01.01 Dýr
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 250/2023
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/384 um breytingu á XIV. viðauka við reglugerð (ESB) nr. 142/2011 er varðar lista yfir þriðju ríki, landsvæði og afmörkuð svæði þaðan sem innkoma í sambandið á aukaafurðum dýra og afleiddum afurðum er leyfð

Nánari efnisumfjöllun

Breytingarnar ná yfir viðauka XIV af EB 142/2011. Töflurnar í breytingareglugerðinni koma í staðinn fyrir annars vegar töflu 1 í 1. Kafla 1. Þætti 1 (Sértækar kröfur sem varða innflutning til Sambandsins og um flutning í gegnum það á efni í 3. flokki og afleiddum afurðum til notkunar í fóðurferlinu, annarrar en í gæludýrafóður eða sem fóður fyrir loðdýr) og hins vegar töflu 2 í 2. Kalfa þætti 1 (Sértækar kröfur sem varða innflutning til Sambandsins og um flutning í gegnum það á aukaafurður úr dýrum og afleiddum afurðum til notkunar utan fóðurferlisins fyrir alidýr, önnur en loðdýr).Ástæða þessara breytinga er að með tilkomu Dýraheilbrigðislöggjafar Evrópusambandsins (ESB) 2016/429 og endurskoðuðu eftirlitslöggjafarinnar (ESB) 2017/625, hafa ýmsar gerðir varðandi lista yfir þriðju ríki fallið úr gildi og nýjar gerðir komið í staðinn. Í stuttu máli segir í skýringartexta við breygingaregulgerðina að vegna þessa þurfi að uppfæra tilvísanir í gildandi löggjöf og þess vegna er töflum 1 og 2 skipt út fyrir nýjar.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Gerðinn verður innleidd sem breyting við reglugerð nr. 674/2017 sem innleiðir Reglugerð (EB) nr. 142/2011. Reglugerð nr. 674/2017 er sett með heimild í 13. og 29. gr. a laga nr. 25/1993, um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, 7. gr. laga nr. 22/1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru og 17. gr. a laga nr. 96/1997, um slátrun og sláturafurðir.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Matvælaráðuneytið
Ábyrg stofnun Matvælastofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32022R0384
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 78, 8.3.2022, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D076071/02
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur