Uppfærsla á viðmiðum Evrópublómsins fyrir snyrtivörur og vörur til dýraumhirðu. - 32023D1540

Commission Decision (EU) 2023/1540 of 25 July 2023 amending and correcting Decision (EU) 2021/1870 establishing EU Ecolabel criteria for cosmetic products and animal care products


iceland-flag
Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 20 Umhverfismál, 20.01 Almenn atriði
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 294/2023
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar um breytingar og leiðréttingar á ákvörðun 2021/1870/ESB um viðmiðanir fyrir umhverfismerki ESB fyrir snyrtivörur og vörur til dýraumhirðu.

Nánari efnisumfjöllun

Vottun samkvæmt viðmiðum umhverfismerkis ESB, Evrópublómsins, fer fram í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins nr. 66/2010. Reglugerðin er innleidd á Íslandi í gegnum reglugerð 160/2017 um umhverfismerki. Viðmið fyrir einstaka þjónustu- og vöruflokka eru sett fram í reglugerðum fyrir hvern vöruflokk. Í þessari ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar er verið að uppfæra og leiðrétta viðmið Evrópublómsins fyrir snyrtivörur og vörur til dýraumhirðu (2021/1870).Með ákvörðuninni er orðalag uppfært og gert skýrara til þess að draga úr rangri túlkun. Skilgreiningum er bætt við þar sem það er líklegt til að tryggja rétta notkun viðmiðanna. Einnig eru ákveðnar undanþágur á efnakröfum útskýrðar nánar en í upprunalegum texta. Breytingarnar ná að mestu til efnafræðilegra viðmiða sem snúa að leyfilegu innihaldi í snyrtivörum og vörum til dýraumhirðu. 

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Enginn

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið
Ábyrg stofnun Umhverfisstofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32023D1540
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 187, 26.7.2023, p. 76
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D088270/02
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur