Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/3669 frá 14. júní 2023 um breytingu á framsledri reglugerð (ESB) 2019/1122 að því er varðar nútímavæðingu á starfsemi skráningarkerfi viðskiptakerfi Evrópusambandsins með losunarheimildir - 32023R1642

Commission Delegated Regulation (EU) 2023/1642 of 14 June 2023 amending Delegated Regulation (EU) 2019/1122 as regards the modernisation of the functioning of the Union Registry


iceland-flag
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1642 frá 14. júní 2023 um breytingu á framseldri reglugerð (ESB) 2019/1122 að því er varðar nútímavæðingu reksturs á skrá Sambandsins
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 20 Umhverfismál, 20.03 Loft
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 336/2023
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Reglugerðin er hluti af reglubundinni nútímavæðingu innviða í upplýsingatækni skráningarkerfisins fyrir viðskiptakerfi Evrópusambandsins með losunarheimildir (hér eftir „ETS“).

Reglugerðin inniheldur einungis tæknilegar breytingar á núverandi reglugerð um skráningarkerfið, þ.e. reglugerð (EU) 2019/1122. Tæknilegu breytingar þessar snúa að sameiningu skráningarkerfisins og viðskiptadagbók ESB (e. European Union Transaction Log EUTL). Núverandi virkni skráningarkerfisins verður sú sama og opinberu upplýsingarnar sem kerfið heldur utan um verða líka óbreyttar.

Nánari efnisumfjöllun

Reglugerðin er hluti af reglubundinni nútímavæðingu innviða í upplýsingatækni skráningarkerfisins fyrir viðskiptakerfi Evrópusambandsins með losunarheimildir (hér eftir „ETS“).Reglugerðin inniheldur einungis tæknilegar breytingar á núverandi reglugerð um skráningarkerfið, þ.e. reglugerð (EU) 2019/1122. Tæknilegu breytingar þessar snúa að sameiningu skráningarkerfisins og viðskiptadagbók ESB (e. European Union Transaction Log EUTL). Núverandi virkni skráningarkerfisins verður sú sama og opinberu upplýsingarnar sem kerfið heldur utan um verða líka óbreyttar. 

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið
Ábyrg stofnun Umhverfisstofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32023R1642
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 206, 21.8.2023, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer C(2023)3669
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur