D045385/06
Commission Regulation (EU) …/… of XXX amending Regulation (EU) No 546/2011 as regards the assessment of the impact of plant protection products on honeybees

Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.

Gerð ekki til á íslensku
Staða og svið tillögu/gerðar
Staða tillögu/gerðar | Tillaga dregin til baka af ESB |
---|---|
Svið (EES-samningur, viðauki) | 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.15 Hættuleg efni |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Með þessari reglugerð er verið að breyta einsleitum meginreglum um mat á áhrifum plöntuverndarvara á býflugur. I. hluti í viðauka við reglugerð (EB) nr. 546/2011 breytist eins og fram kemur í 1. gr. í þessari reglugerð.
Reglugerðin tekur gildi á 20. degi eftir birtingu hennar í Stjórnartíðindum Evrópusambandsins. Hún kemur til framkvæmda 1. janúar 2020. Þessi reglugerð hefur ekki áhrif á umsóknir, skv. 7., 33. og 43. gr. reglugerðar (EB) nr. 1107/2009, sem borist hafa fyrir 1. janúar 2020. Eins gildir reglugerðin ekki um viðbótargögn sem skilað er inn fyrir 1. janúar 2020.
Reglugerðin tekur gildi á 20. degi eftir birtingu hennar í Stjórnartíðindum Evrópusambandsins. Hún kemur til framkvæmda 1. janúar 2020. Þessi reglugerð hefur ekki áhrif á umsóknir, skv. 7., 33. og 43. gr. reglugerðar (EB) nr. 1107/2009, sem borist hafa fyrir 1. janúar 2020. Eins gildir reglugerðin ekki um viðbótargögn sem skilað er inn fyrir 1. janúar 2020.
Staða innan stjórnsýslunnar
Stofnun hefur lokið yfirferð | Já |
---|---|
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Ekki þörf á aðlögun |
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Nei |
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Nei |
Innleiðing
Innleiðing | Reglugerð - breyting eða ný |
---|---|
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta |
Innleiða þarf þessa framkvæmdarreglugerð með tilvísunaraðferð með því að breyta reglugerð nr. 544/2015 um plöntuverndarvörur. Lagaheimild er í 3. tölul. 1. mgr. 11. gr. efnalaga nr. 61/2013. |
Staða innleiðingarvinnu | Innleiðing ekki hafin |
Samráð
Samráð | Nei |
---|
Áhrif
Áætlaður kostnaður hins opinbera | Innan fjárhagsáætlunar |
---|---|
Mat á áhrifum og sérstökum hagsmunum Íslands | Reglugerðin hefur ekki áhrif á mat og leyfi fyrir plöntuverndarvörum hér á landi. |
Vinnslustig (pipeline stage)
Dagsetning tillögu ESB | |
---|---|
C/D numer | D045385/06 |