32017R1495

Commission Regulation (EU) 2017/1495 of 23 August 2017 amending Regulation (EC) No 2073/2005 as regards Campylobacter in broiler carcases

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 01 Heilbrigði dýra og plantna, 01.01 Dýr
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 073/2020
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2017/1495 um breytingu á reglugerð Evrópuráðsins og þingsins (EB) nr. 2073/2005 um örverufræðileg viðmið fyrir kampýlóbakter í kjúklingum eftir slátrun.

Reglugerðarbreytingin felst í því að verið er að innleiða hollustuháttarviðmið fyrir fjölda kampýlóbakter í alifuglum eftir slátrun.
Eftir breytinguna er gert ráð fyrir að tekin séu sýni til greiningar á fjölda kampýlóbakter í alifuglum vi slátrun en fram til þessa hafa einungis "jákvætt/neikvætt" greiningar tíðkast.
Breyting verður nú á aðferðafræði fyrir sýnatöku til greiningar á salmonellu sem verður meira í samræmi við reglugerð EB72073/2005.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Gerðin verður innleidd með stoð í matvælalögum nr. 93/1995. Um er að ræða breytingu á reglugerð EB72073/2005 sem var innleidd með reglugerð 135/2010 um örverufræðilegar viðmiðanir. Breyta þarf 7. mgr. 7. gr. reglugerðar nr. 260/1980 m. síðari breytingum,
, varðar ákvæði um slátursýni til greininga á kampýlóbakter á tímabilinu apríl til október. , Þá kallar reglugerðarbreytingin einnig á breytingar á Landsáætlunum um varnir og viðbrögð á Íslandi (LÁVV), annars vegar fyrir kampýlóbakter í alifuglarækt, og hins vear salmonellu í alifuglarækt og afurðum þeirra.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Samráð

Samráð Nei

Áhrif

Nánari útskýring á kostnaði, þ.á.m. á hvern hann fellur Aukinn kostnaður fellur á framleiðendur fyrsta árið eftir að gerðin er innleidd en lækkar svo aftur.
Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Matvælaráðuneytið
Ábyrg stofnun Matvælastofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32017R1495
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 218, 24.8.2017, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D043211/04
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 22, 16.3.2023, p. 10
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 78, 16.3.2023, p. 11