Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2019/1874 frá 6. nóvember 2019 vegna gagnkvæmni á hæfi lögbærra eftirlitsaðila endurskoðenda í Alþýðulýðveldinu Kína samkvæmt tilskipun 2006/43/EB. - ­32019D1874

Commission Implementing Decision (EU) 2019/1874 of 6 November 2019 on the adequacy of the competent authorities of the People’s Republic of China pursuant to Directive 2006/43/EC of the European Parliament and of the Council
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 22 Félagaréttur
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 086/2021
Samþykktardagur ákvörðunar sameiginlegu nefndarinnar
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Þessi ákvörðun miðar að því að auðvelda skilvirkt samstarf lögbærra yfirvalda í Evrópusambandinu og í Alþýðulýðveldinu Kína. Markmið þess er að gera eftirlitsaðilum endurskoðenda kleift að stunda opinber störf sín, gæðaeftirlit, rannsóknir og annað eftirlit, og um leið að vernda réttindi aðila sem það varðar. Ef lögbært yfirvald ákveður að gera vinnufyrirkomulag á grundvelli gagnkvæmni við lögbær yfirvöld Alþýðulýðveldisins Kína til að gera kleift að flytja endurskoðunarskjöl og önnur skjöl sem eru í vörslu endurskoðenda eða endurskoðunarfyrirtækja er hlutaðeigandi aðildarríki skylt að tilkynna framkvæmdastjórninni um fyrirkomulagið sem gert er við þessi yfirvöld til að leyfa framkvæmdastjórninni að meta hvort samstarf sé í í samræmi við 47. gr. tilskipunar 2006/43/ESB.

Nánari efnisumfjöllun

Þessi ákvörðun miðar að því að auðvelda skilvirkt samstarf lögbærra yfirvalda í Evrópusambandinu og í Alþýðulýðveldinu Kína. Markmið þess er að gera eftirlitsaðilum endurskoðenda kleift að stunda opinber störf sín, gæðaeftirlit, rannsóknir og annað eftirlit, og um leið að vernda réttindi aðila sem það varðar. Ef lögbært yfirvald ákveður að gera vinnufyrirkomulag á grundvelli gagnkvæmni við lögbær yfirvöld Alþýðulýðveldisins Kína til að gera kleift að flytja endurskoðunarskjöl og önnur skjöl sem eru í vörslu endurskoðenda eða endurskoðunarfyrirtækja er hlutaðeigandi aðildarríki skylt að tilkynna framkvæmdastjórninni um fyrirkomulagið sem gert er við þessi yfirvöld til að leyfa framkvæmdastjórninni að meta hvort samstarf sé í í samræmi við 47. gr. tilskipunar 2006/43/ESB. Markmið með samvinnu um eftirlit með endurskoðun milli lögbærra yfirvalda aðildarríkjanna og lögbær yfirvöld Alþýðulýðveldisins Kína er að ná gagnkvæmu trausti á eftirliti hvors annars og til að auka samleitni í endurskoðunargæðum. Slíkt gagnkvæmt traust er byggt á jafngildi endurskoðunareftirlitskerfa Evrópusambandsins og Alþýðulýðveldisins Kína.
Við eftirlit eða rannsóknir er endurskoðendum og endurskoðunarfyrirtækjum óheimilt að veita aðgang að eða senda endurskoðunarvinnuskjöl sín eða önnur skjöl til lögbærra yfirvalda Alþýðulýðveldisins Kína undir öðrum skilyrðum en þeim sem sett eru fram í 47. gr. tilskipunar 2006/43/ESB og í þessari ákvörðun.
Aðildarríkin skulu tryggja aðað lögbær yfirvöld Alþýðulýðveldisins Kína muni ekki upplýsa frekar um persónuupplýsingar sem er að finna í þeim gögnum sem flutt voru á milli án fyrirfram samþykkis lögbærra yfirvalda aðildarríkjanna.

Í ljósi núverandi skorts á hagnýtri reynslu í eftirlitssamvinnu við eftirlitsaðila í Alþýðulýðveldinu Kína er þessi ákvörðun með tímatakmörkun. Ákvörðunin gildir frá 15. nóvember 2019 til 14. nóvember 2024.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32019D1874
Samþykktardagur hjá ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 289, 8.11.2019, p. 55
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Samþykktardagur
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 3, 11.1.2024, p. 139
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L, 2024/71, 11.1.2024