32023R2399

Commission Implementing Regulation (EU) 2023/2399 of 6 October 2023 correcting Implementing Regulation (EU) 2022/1362 as regards certain errors concerning the computational fluid dynamics simulation


iceland-flag
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2399 frá 6. október 2023 um leiðréttingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2022/1362 að því er varðar tilteknar villur varðandi hermun með tölvuvæddri straumfræði
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.01 Vélknúin ökutæki
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 011/2024
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Eingöngu er verið að leiðrétta villur sem urðu í reglugerð 2022/1362. Áhrif engin hér á landi og kostnaður óverulegur.

Nánari efnisumfjöllun

Markmið sem að er stefnt: Um er að ræða leiðréttingu á útreikningi sem framleiðendur framkvæma. Um er að ræða viðbót við töflur í Annex V í gerð 2022/1632.Aðdragandi: Fimmti viðauki við framkvæmdareglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1362 í lið 3.2 í töflu 2 og 3 inniheldur ákveðnar villur. Þar vantaði að kröfu- og viðmiðunarsviðin vísuðu til algildra CD-gilda e. CD values. Þessar villur hafa áhrif á málsmeðferðina fyrir tölvuvædda straumfræði eftirlíkingar sem notaðar eru við vottun loftaflfræðilegra tækja e. those errors concern the procedure for the computational fluid dynamics simulation used for the certification of aerodynamic devices.Því ætti að leiðrétta framkvæmdareglugerð (ESB) nr. 2022/1362 til að tryggja að loftaflfræðileg tæki séu vottuð á sama hátt og notuð jafnt af öllum framleiðendum.Umsögn: helstu breytingar,  mati á umfangi, og áhrif hér á landi: Engin áhrif. Verið að leiðrétta villur í V. viðauka í gerð 2022/1362.Lagastoð fyrir innleiðingu gerðar: Lagastoð er að finna í 69. gr. umferðarlaga nr. 77/2019. Innleiðin yrði með breytingu á reglugerð um gerð og búnað ökutækja, nr. 822/2004.Mat eða tilgreining á kostnaði hins opinbera, sveitarfélaga og atvinnulífs og almennings, ef einhver er: Óverulegur.Skörun við starfssvið annarra ráðuneyta: Nei.Tilgreining á hagsmunaaðilum: Nei. 

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Lagastoðin er í 69. gr. umferðarlaga nr. 77/2019. Innleiðin yrði með breytingu á reglugerð um gerð og búnað ökutækja, nr. 822/2004.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Innviðaráðuneytið
Ábyrg stofnun Samgöngustofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32023R2399
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L, 2023/2399, 09.10.2023
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D091357/01
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur