32016D0786

Commission Implementing Decision (EU) 2016/786 of 18 May 2016 laying down the procedure for the establishment and operation of an independent advisory panel assisting Member States and the Commission in determining whether tobacco products have a characterising flavour

Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/786 frá 18. maí 2016 um málsmeðferð varðandi stofnun og rekstur óháðrar ráðgjafarnefndar til að aðstoða aðildarríkin og framkvæmdastjórnina við að ákvarða hvort tóbaksvörur hafi einkennandi bragð
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð hefur ekki öðlast gildi þar sem hún er háð gildistöku annarra ákvarðanna sameiginlegu nefndarinnar
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.25 Tóbak
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 007/2022
Samþykktardagur ákvörðunar sameiginlegu nefndarinnar

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2016/786 frá 18. maí 2016 fjallar um verklagið við stofnun og framkvæmd sjálfstæðrar ráðgjafanefndar sem aðstoðar aðilarríkin og framkvæmdastjórnina við að ákveða hvenær tóbaksvörur hafa einkennandi bragð. Til að ná markmiðum 7. gr. tilskipunar 2014/40 um bann við einkennandi bragði í tóbaksvörum er gert ráð fyrir að stofnuð sé sjálfstæð ráðgjafarnefnd sem aðstoðar ríkin og framkvæmdastjórnina við að greina hvort tóbaksvara hafi einkennandi bragð. Nefndin skal vera skipuð fagfólki á þessu sviði og skal framkvæma athuganir á hlutlausan hátt og í þágu almennings. Nefndin skal fá aðstoð hóps tæknimanna til að staðfesta niðurstöður. Nefndin og fagfólk þeim til stuðnings skal vera verndar fyrir áhrifum hagsmunaaðila á niðurstöður.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð Nei
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Sent til Alþingis
Kynnt fyrir nefnd
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Lagasetning/lagabreyting
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Engin lagastoð fyrir hendi. Innleiða þarf móðurgerð fyrst. Breyting á reglugerð nr. 790/2011 eða ný reglugerð
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Samráð

Samráð Nei

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Heilbrigðisráðuneytið

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32016D0786
Samþykktardagur hjá ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 131, 20.5.2016, p. 79
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D044865/01
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Samþykktardagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 42, 30.6.2022, p. 13
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 175, 30.6.2022, p. 15