32016D0787

Commission Implementing Decision (EU) 2016/787 of 18 May 2016 laying down a priority list of additives contained in cigarettes and roll-your-own tobacco subject to enhanced reporting obligations
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð hefur ekki öðlast gildi þar sem hún er háð gildistöku annarra ákvarðanna sameiginlegu nefndarinnar
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.25 Tóbak
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 007/2022
Samþykktardagur ákvörðunar sameiginlegu nefndarinnar

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Í ákvörðun Framkvæmdastjórnar ESB 2016/787 er fjallað um forgangslista yfir aukaefni í sígarettum og reyktóbaki vegna aukinnar tilkynningarskyldu. Listinn byggir á fyrirliggjandi og aðgengilegum upplýsingum sem benda til þess að aukaefni geti haft áhrif á tiltekna eiginleika í sígarettum og reyktóbaki, s.s. eituráhrif, ávanabindandi, krabbameinsvaldandi, stökkbreytandi eða eiturverkandi áhrif, sem geta komið fram í einkennandi bragði eða auðveldað inntöku eða níkótínupptöku.
Forgangslistinn yfir aukaefnin samkvæmt 6. gr. tilskipunar 2014/40/ESB eru í viðauka í við ákvörðunina.
Gert er ráð fyrir að með innleiðingu tilskipunar 2014/40/ESB verði sett reglugerðarheimild í lögin þannig að umrædd gerð geti verið innleidd með reglugerð hér á landi. Af því leiðir að eftir að ákvæði tilskipunar 2014/40/ESB hafa verið innleidd, sem kalla á lagabreytingu, kallar gerðin ekki á lagabreytingar.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð Á ekki við
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Sent til Alþingis
Kynnt fyrir nefnd
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Lagasetning/lagabreyting
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Engin lagastoð fyrir hendi. Breyting á reglugerð nr. 790/2011.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Samráð

Samráð Nei

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Heilbrigðisráðuneytið

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32016D0787
Samþykktardagur hjá ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 131, 20.5.2016, p. 88
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D044930/01
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Samþykktardagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 42, 30.6.2022, p. 13
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 175, 30.6.2022, p. 15