32017D1442

Commission Implementing Decision (EU) 2017/1442 of 31 July 2017 establishing best available techniques (BAT) conclusions, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council, for large combustion plants

Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1442 frá 31. júlí 2017 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB, vegna stórra brennsluvera
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 20 Umhverfismál, 20.01 Almenn atriði
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 246/2017
Samþykktardagur ákvörðunar sameiginlegu nefndarinnar
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Framkvæmdaákvörðun (ESB) 2017/1442 frá 31. júlí 2017 um niðurstöður sem byggja á bestu aðgengilegu tækni (BAT) , samkvænt tilskipun 2010/75/ESB Evrópuþingsins og ráðsins, um stór brennsluver.

Um er að ræða innleiðingu á BAT niðurstöðum um bestu aðgengilegu tækni hvað varðar stærri brennsluver/orkuver, sbr. viðauka I. í lögum nr. 7/1998.

Nánari efnisumfjöllun

Á Íslandi eru ekki starfandi stór brennsluver sem falla undir gerðina og ekki fyrirsjáanlegt að leyfi verði gefið út fyrir slíka starfsemi þar sem hitaveitur og orkuver sem byggja á vatnsafli og jarðvarna eru ráðandi þáttur í orkuöflun hér á landi. Þó var um tíma í gildi starfsleyfi fyrir varaafslsstöð Verne Holdings þar sem fyrirhugað var að hún yrði af þeirri stærðargráðu sem vísað er til í þessum BAT viðmiðunum. Það starfsleyfi var fellt úr gildi þegar hætt var við þessi áform um svo stóra varaaflsstöð.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Innleiða þarf gerðina með tilvísunaraðferð og er lagastoð í 5. gr. laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunvarvarnir.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Samráð

Samráð Nei

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið
Ábyrg stofnun Umhverfisstofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32017D1442
Samþykktardagur hjá ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 212, 17.8.2017, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Samþykktardagur
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 80, 3.10.2019, p. 67
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 254, 3.10.2019, p. 63