32017R0712

Commission Regulation (EU) 2017/712 of 20 April 2017 establishing the reference year and the programme of the statistical data and metadata for population and housing censuses provided for by Regulation (EC) No 763/2008 of the European Parliament and of the Council


iceland-flag
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/712 frá 20. apríl 2017 um að ákvarða viðmiðunarár og áætlun um hagskýrslugögn og lýsigögn um manntal og húsnæðistal, eins og kveðið er á um í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 763/2008
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 21 Hagskýrslugerð
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 203/2018
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2017/881 til innleiðingar á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 763/2008 um manntal og húsnæðistal, hvað varðar efnisflokka og uppbygginu gæðaskýrsla og sniðmál að gagnaskilum með viðeigandi breytingum á reglugerð (EB) nr. 1151/2010. Gerðin fjallar um gæðaskýrslur fyrir manntal og húsnæðistal ársins 2021. Í henni felst veruleg einföldum frá síðasta mann- og húsnæðistali sem er til bóta. Gerðin snertir fyrst og fremst innra starf Hagstofu Íslands og er ekki íþyngjandi né hefur í för með sér aukinn kostnað við framkvæmd mann- og húsnæðistals. Gerðin á sér stoð í lögum 163/2007 um Hagstofu Íslands og opinbera hagskýrslugerð

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Þarf að færa inn í 777/2016 - Reglugerð um gildistöku og innleiðingu tiltekinna gerða Evrópusambandsins á sviði hagskýrslugerðar
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Samráð

Samráð Nei

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Forsætisráðuneytið
Ábyrg stofnun Hagstofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32017R0712
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 105, 21.4.2017, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 15, 4.3.2021, p. 42
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 75, 4.3.2021, p. 42