32017R1084

Commission Regulation (EU) 2017/1084 of 14 June 2017 amending Regulation (EU) No 651/2014 as regards aid for port and airport infrastructure, notification thresholds for aid for culture and heritage conservation and for aid for sport and multifunctional recreational infrastructures, and regional operating aid schemes for outermost regions and amending Regulation (EU) No 702/2014 as regards the calculation of eligible costs


iceland-flag
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1084 frá 14. júní 2017 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 651/2014 að því er varðar aðstoð vegna grunnvirkja hafna og flugvalla, tilkynningarmörk fyrir aðstoð vegna menningar og varðveislu menningararfleifðar og aðstoð vegna íþróttagrunnvirkja og fjölnota tómstundagrunnvirkja og svæðisbundin rekstraraðstoðarkerfi á ystu svæðum og breytingu á reglugerð (ESB) nr. 702/2014 að því er varðar útreikning á aðstoðarhæfum kostnaði
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 15 Ríkisaðstoð
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 185/2017
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Með gerðinni eru teknar inn nýjar undanþágur í almennu hópundanþágureglugerðina svonefndu (GBER). Helst er þar að nefna fjárfestingar- og rekstraraðstoð vegna flugvalla og hafna. Einnig er gefinn meiri sveigjanleiki til stuðnings við menningu, til fjárfestingaraðstoðar við byggingu íþróttagrunnvirkja og til að veita svæðisbundna rekstraaðstoð í dreifbýli.

Helstu atriði er varða aðstoð við grunnvirki hafna varða hlutfall af fjárfestingarkostnaði, stærð og eðli fjárfestingarinnar og hvort höfnin er staðsett á afskekktu svæði. Í reglugerðinni er kynnt ný undanþága sem tekur til fjárfestingaraðstoðar fyrir flugvelli sem þjóna allt að 3 milljónum farþega á ári. Breytingar er varða aðstoð fyrir menningu og íþróttagrunnvirki miða við að efri mörk aðstoðarinnar séu allt að 150 milljónir evra fyrir hvert verkefni.

Hópundanþágureglugerðin og breytingar á henni kalla gerðin ekki á lagabreytingar hér á landi.

Nánari efnisumfjöllun

Með gerðinni eru gerðar breytingar á reglugerð (ESB) nr. 702/2014 sem undanþiggur tiltekna flokka aðstoðar í landbúnaðar- og skógræktargeirunum og í dreifðari byggðum frá tilkynningarskyldu, er varðar útreikninga á styrkhæfum kostnaði. Reglugerðin, sem almennt er nefnd reglugerð um almenna hópundanþágu í landbúnaði (Agricultural Block Exemption Regulation - "ABER"), fellur ekki undir gildissvið EES-samningsins.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Breyting á reglugerð nr. 1165/2015 um ríkisaðstoð, Lagastoð er í samkeppnislögum nr. 44/2005
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing í vinnslu

Samráð

Samráð Nei

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32017R1084
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 156, 20.6.2017, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer C(2017)3233
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 52, 27.6.2019, p. 67
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 174, 27.6.2019, p. 56