Opinbert eftirlit - 32019R1873

Commission Implementing Regulation (EU) 2019/1873 of 7 November 2019 on the procedures at border control posts for a coordinated performance by competent authorities of intensified official controls on products of animal origin, germinal products, animal by-products and composite products


iceland-flag
Framkvæmdareglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1873 frá 7. nóvember 2019 um málsmeðferðarreglur á landamæraeftirlitsstöðvum vegna samræmdrar framkvæmdar lögbærra yfirvalda á auknu opinberu eftirliti með afurðum úr dýraríkinu, kímefnum, aukaafurðum úr dýrum og samsettum afurðum
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 01 Heilbrigði dýra og plantna, 01.01 Dýr
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 004/2020
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Framkvæmdagerð framkvæmdastjórnarinnar nr. D063011/02 frá XXX um verklag á landamæraeftirlitsstöðvum um samræmda framkvæmd lögbærra yfirvalda á auknu, opinberu eftirliti með afurðum úr dýraríkinu, kímefnum, aukaafurðum úr dýrum og samsettum afurðum

Nánari efnisumfjöllun

Efni:
Þessi reglugerð setur fram verklagsreglur á landamæraeftirlitsstöðvum til að tryggja samhæfingu við aukið opinbert eftirlit með afurðum úr dýraríkinu, kímefnum, aukaafurðum dýra og samsettum afurðum. Ef grunur vaknar um sviksamlega eða villandi viðskiptahætti eða ef upp kemst um endurtekin eða mögulega alvarleg brot geta lögbær yfirvöld tilkynnt um fyrirhugað aukið opinbert eftirlit til annarra aðildarríkja í gegnum IMSOC og framkvæmdastjórnin tekur þátt í aðgerðum.
Ákvæði í þessari gerð taka til:
• Hvernig koma á af stað auknu opinberu eftirliti – samvinna lögbærra yfirvalda og framkvæmdarstjórnarinnar (fer fram í gegnum IMSOC)
• Verklag við samhæft aukið opinbert eftirlit – eftirlit lögbærra yfirvalda
• Tilfelli þar sem viðbragða og eftirlits er krafist frá lögbærum yfirvöldum í upprunalandi (þriðja landi)
• Hvenær hætta má auknu opinberu eftirliti – skilyrði sem þarf að uppfylla
• Rekstraraðili sem ber ábyrgð á sendingunni skal bera kostnaðinn sem hlýst af auknu opinberu eftirliti
• Sendinga sem eru undanskildar auknu opinberu eftirliti

Tekur gildi:
14. desember 2019, samhliða nýju eftirlitsreglugerðinni nr. 2017/625/EB

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Reglugerðin verður innleidd samhliða nýrri löggjöf ESB um opinbert eftirlit og með stoð í lögum nr. 93/1995 um matvæli og lögum nr. 25/1993 um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Matvælaráðuneytið
Ábyrg stofnun Matvælastofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32019R1873
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 289, 8.11.2019, p. 50
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D063011/02
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 13, 16.2.2023, p. 10
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 49, 16.2.2023, p. 9