Breyting á viðauka V með tilskipun 2005/36/EB. - 32020D0548

Commission Delegated Decision (EU) 2020/548 of 23 January 2020 amending Annex V to Directive 2005/36/EC of the European Parliament and of the Council as regards the evidence of formal qualifications and titles of training courses


iceland-flag
Framseld ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/548 frá 23. janúar 2020 um breytingu á V. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/36/EB að því er varðar vitnisburð um formlega menntun og hæfi og heiti náms
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 07 Viðurkenning á faglegri menntun og hæfi
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 044/2021
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Viðauki V við tilskipun 2005/36/EB hefur að geyma lista yfir vitnisburði um formlega menntun og hæfi (Evidence of formal qualifications) fyrir lækna, hjúkrunarfræðinga, tannlækna, dýralækna, ljósmæður, lyfjafræðinga og arkitekta. Listinn er uppfærður reglulega þegar aðildarríki óska eftir breytingum á heitum vitnisburða eða nýjum er bætt við. Frá 2016 hefur viðaukinn verið birtur í heild sinni í Stjórnartíðindum Evrópusambandsins, enda þótt einungis séu gerðar minniháttar breytingar á honum. Hin framselda ákvörðun ESB ber ekki endilega með sér í hverju breytingin er fólgin.

Nánari efnisumfjöllun

Ísland hefur ekki birt breyttan viðauka V í hvert sinn sem breyting er gerð á honum, heldur eru breytingar teknar inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar hverju sinni. Þess í stað segir í 2. gr. laga um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi nr. 26/2010 að við afgreiðslu umsókna um viðurkenningu skuli miðað við að vitnisburðir um formlega menntun og hæfi skuli uppfylla skilyrði tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2005/36/EB um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi, sem og viðauka við hana eins og þeir eru á hverjum tíma. Er þetta haft svona til þess að ekki þurfi að breyta viðaukanum í íslenskum gerðum (t.d. reglugerð) í hvert sinn sem honum er breytt.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Enginn
Mat á áhrifum og sérstökum hagsmunum Íslands Engin sérstök áhrif.

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið
Önnur ráðuneyti sem hafa aðkomu Heilbrigðisráðuneytið
Aðrar stofnanir sem hafa aðkomu Menntamálastofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32020D0548
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 131, 24.4.2020, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 3, 11.1.2024, p. 84
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L, 2024/47, 11.1.2024