Framkvæmdaákvörðun framkvæmdastjórnar ESB um breytingu á framkvæmdaákvörðun 2019/450 um birtingu á evrópskum matsskjölum fyrir byggingarvörur, til stuðnings ákvæðum CPR. - 32020D1574

Commission Implementing Decision (EU) 2020/1574 of 28 October 2020 amending Implementing Decision (EU) 2019/450 as regards the publication of references of European Assessment Documents for waterproofing kits, ETICs, joints for road bridges, timber building kits, fire retardant products and other construction products

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.21 Byggingarvörur
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 141/2021
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Í ákvörðuninni er birtur listi yfir evrópsk matsskjöl, alls 25 skjöl, fyrir tilteknar byggingarvörur, s.s. vatnsþéttiefni, ytri varmaeinangrunarkerfi, samskeyti fyrir vegbrýr, timburbyggingarsett, eldtefjandi vörur o.fl., sem gerð hafa verið til stuðnings ákvæðum CPR.

Nánari efnisumfjöllun

Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1574 frá 28. október 2020 um breytingu á framkvæmdarákvörðun (ESB) 2019/450 að því er varðar birtingu tilvísana í evrópsku matsskjölin fyrir vatnsþéttiefnakerfi, varmaeinangrunarkerfi til nota utandyra (ETICS), samskeyti fyrir vegabrýr, byggingarkerfi úr viði, eldtefjandi efni og aðrar byggingarvörur.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Tæknilegri aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið
Aðrar stofnanir sem hafa aðkomu Mannvirkjastofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32020D1574
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 359, 29.10.2020, p. 10

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 7, 25.1.2024, p. 17
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L, 2024/146, 25.1.2024